Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 47
VINNUM GEGN VERÐBÓLGU Stuðlum að lækkun flutnings- kostnaðar með því að efla strandferðaþjónustuna. Flutningskostnaður með skipum Skipaút- gerðarinnar er u.þ.b. 20—50% lægri en með bílum á helztu vöruflokkum og flutn- ingaleiðum. Vikulegar ferðir frá Reykjavík til Akureyrar og helztu hafna á Vestfjörðum og Aust- fjörðum. Vörumóttaka í Reykjavík alla vlrka daga. Ferðir á tveggja vikna fresti frá Akur- eyri til Vestfjarða og Austfjarða, vikulega til Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins Hafnarhúsi, Tryggvagötu Sími28822 SKINFAXI 47

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.