Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1978, Page 13

Skinfaxi - 01.08.1978, Page 13
ekki til leiks, en að öðru leyti er mesta furða hvað hún hefur staðist. Grindahlaupið var þeim spáendum nokkur ráðgáta og ónákvæmnin því hvað mest þar. Kringlukastið stenst, a.m.k. 1. sætið, 400 m hlaupið sömuleiðis. Að öðru leyti skal lesendum eftirlátinn frekari sam- anburður. Kvöldvaka Það var sannkölluð kvöldvökustemmn- ing ríkjandi í íþróttahúsinu og húsið stóra reyndist nú heldur lítið fyrir allan þann skara áhqrfenda sem þar var samankominn og ungir sem aldnir virtust taka þátt í því sem franri fór af lífi og sál. Og það er skemmst frá því að segja að eitt atriðið á dagskránni, fimleikasýning Gerplu úr Kópavogi undir stjórn Margrétar Jónsdótt- ur, sló alyeg í gegn. Það var margt sem fór saman en frábær þjálfun og skemmtileg tónlist átti stærstan þátt í því hvernig til tókst. síst þegar svo stór íþróttahús eru til staðar, því óvíst má telja að hún hefði tekist jafn- vel utan dyra. Stigakeppnin Að lokinni keppni þennan annan dag landsmótsins standa heildarstigin þannig að HSK er enn með forystu með 180 7/12 stig. HSÞ hefur skotist upp í annað sætið og er með 128 stig og UMSK er í þriðja sæti með 124 stig. Sunnudagur 23. júlí Ennþá skín sólin þótt ekki sé jafn glatt og fyrr og strekkingsvindurinn lætur þess einskis ófreistað að rifa upp mold og reyk og þeyta í augu áhorfenda sem keppenda. Fresta verður keppni í stangarstökki um sinn vegna þess hve illa gengur að hemja rána en boðhlaupi karla (4 x 100) verður ekki frestað og sveitirnar geisast af stað. Og nú njóta hinir spretthörðu Vestfirðingar sín Kvöldvakan í heild sannaði að hún á rétt á sér á sámkomum sem þessum og þá ekki Þéttsetinn bekkurínn á kvöldvökunni. Hún þötti tak- ast með afbrígðum vel. .. j A'-’( ^ Vjs •* ?>> g llSft ’ * -l f '1| SBj#i W j ' BÆ IPf’ BpSKi &1'. -fílf jr 'vjjjL. +>''* ÆsgSg ,j|. ' _ Æ M rW&~: *x *", \uT’- w 3 j| >

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.