Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 19
Að Mjölnisholti 14 Þann 1. júlí sl. var þjónustumiðstöð UMFÍ flutt frá Klapparstíg 16 þar sem hún hefur verið um nokkurra ára skeið eða frá 1969 í hið nýja húsnæði að Mjölnisholti 14. Það tekur jafnan okkurn tíma að koma sér fyrir i nýju húsnæði og þar sem mörgum stórverkefnum hefur þurft að sinna jafnframt er enn nokkuð í land meðþað það hafi tekist en þess verður von- andi ekki langt að bíða að hið nýja húsnæði verði formlega tekið í notkun. Þess má að lokum geta að símanúmer UMFÍ halda sér þótt flutst hafi verið um set. Leiörétting: í síðasta tölublaði er birtur var listi yfir þá aðila er gefið höfðu fé til húskaupa UMFÍ féll niður nafn Umf íslendings af sambandssvæði UMSB en þeir höfðu gefið kr. 100 þús. Skinfaxi biður viðkomandi vel- virðingar á þessum mistökum. Húscign UMFl er á þríðju hæð nýbyggingarinnar að Mjölnisholti 14. Hér er horft uppeftir Mjölnisholtinu. Séð frá Brautarholti en þar er inngangurínn. 19 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.