Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1978, Page 19

Skinfaxi - 01.08.1978, Page 19
Að Mjölnisholti 14 Þann 1. júlí sl. var þjónustumiðstöð UMFÍ flutt frá Klapparstíg 16 þar sem hún hefur verið um nokkurra ára skeið eða frá 1969 í hið nýja húsnæði að Mjölnisholti 14. Það tekur jafnan okkurn tíma að koma sér fyrir i nýju húsnæði og þar sem mörgum stórverkefnum hefur þurft að sinna jafnframt er enn nokkuð í land meðþað það hafi tekist en þess verður von- andi ekki langt að bíða að hið nýja húsnæði verði formlega tekið í notkun. Þess má að lokum geta að símanúmer UMFÍ halda sér þótt flutst hafi verið um set. Leiörétting: í síðasta tölublaði er birtur var listi yfir þá aðila er gefið höfðu fé til húskaupa UMFÍ féll niður nafn Umf íslendings af sambandssvæði UMSB en þeir höfðu gefið kr. 100 þús. Skinfaxi biður viðkomandi vel- virðingar á þessum mistökum. Húscign UMFl er á þríðju hæð nýbyggingarinnar að Mjölnisholti 14. Hér er horft uppeftir Mjölnisholtinu. Séð frá Brautarholti en þar er inngangurínn. 19 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.