Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 11
A-riðill: UNP, UÍA, USVSogHSK B-riðill: UMSK, HSPog UMSE Körfuknattleikur A-riðill: UMSB, HSK, USAH, UMFNog HSH B-riðill: UMSK, UMSS, UÍA, UMFK og UMFG Knattspyma Aður er búið að birta lista yfir lið þau er komust áfram úr und- ankeppninni. Nú er búið að skipta í riðla og lítur hún þannig út. A-riðill: UMFN, UÍÓ, UMSB ogUÍA B-riðill: HSP, UMFK, UMSS ogHSH Kynningargreinar Keppt verður í siglingum, jim- leikum kvenna og lyjtingum, sem kynningargreinum á landsmót- inu. Þá verða þrjár keppnisgreinar fyrir fatlaða þ.e.: bogfimi, boccia og curling. Frjálsar íþróttir Tímoröð keppnisgreino FÖSTUDAGUR Kl. 14.no Langstökk karla. — 14.00 100 m hlaup kvenna. — 14.00 Spjótkast kvenna. — 14.30 Hástökk kvenna. — 15.05 100 m hlaup karla. — 16.00 Kringlukast karla. — 21.30 800 m hlaup kvenna. — 21.45 800 m hlaup karla. LAUGARDAGUR Kl. 10.00 Kringlukast kvenna. — 10.00 100 m grindahlaup kvcnna — 10.00 Hástökk karla. — 10.45 400 m hlaup karla. — 13.30 110 m grindahlaup karla. — 14.00 Langstökk kvenna. — 14.00 Spjótkast karla. — 14.10 1000 m boðhlaup karla. — 14.50 400 m hlaup kvenna. — 15.50 1500 m hlaup karla. SUNNUDAGUR KI. 9.30 Stangarstökk karla. — 9.30 Kúluvarp kvenna. — 9.45 4X 100 m boðhlaup karla. — 10.50 5000 m hlaup karla. — 11.15 4X 100 m boðhlaup kvenna. — 12.00 Kúluvarp karla. — 12.00 Prístökk karla. — 12.30 1500 m hlaup kvenna. Dogskró 17. landsmótsins Fimmtudagurinn 9. júlí: Iðnskólinn: — 21.00-23.00 Fundur með ílokks- og fararstjórum Föstudagurinn lO.júlí: Iðnskólinn Kl. 8.30- 9.30 Fundur með flokks- og fararstjórum Iþróttaskemman — 9.00-18.00 Körfuknattleikur Iþróttahús Glerárskóla: — 9.30-18.00 Blak Yið Glerárskóla: — 9.30-17.00 Handknattleikur (2 vellir) íþróttahöllin: — 9.00-13.00 Borðtennis — 13.00-15.00 Óráðstafað — 15.00-17.30 Júdó — 19.00-19.30 Safnast saman til skrúðgöngu — 22.00-01.00 Dansleikur— Hljómsv. Upplyíúng Þórsvöllur: — 9.15-18.00 Knattspyrna KA-völlur: — 9.15-18.00 Knattspyrna Iþróttavöllur Akureyrar: — 10.00-12.00 Æfingatími sýningahópa — 14.00-18.00 Frjáisar íþróttir — 20.00-22.30 Mótssetning og útisamkoma Sundlaug Akureyrar: — 10.30-12.00 Sundkeppni Gagnfræðaskóli .Vkureyrar: — 9.00-13.00 Skákkeppni — 10.00-12.00 Línubeiting — 15.00-19.00 Skákkeppni Húsmæðraskólinn: — 15.00-17.00 Jurtagreining A Lundstúni: — 14.00-18.00 Hestadómar A Akureyrarpolli — 15.00- ? Siglingar Laugardagurinn ll.júlí Þórsvöllur: KI. 9.15-18.00 Knattspyrna KA-völlur: — 9.15-18.00 Knattspyrna \’ið Glerárskóla: — 9.30-12.00 Handknattleikur Iþróttahús Glerárskóla: — 9.00-13.15 Blak — 13.15-16.30 Fimleikar — 17.00-19.00 Blak. Úrslit: 5.-6. sæti. íþróttaskemman: — 9.00-21.00 Körfuknattleikur Sundlaug Akureyrar: — 16.00-18.30 Sundkepni Iþróttavöllurinn: — 10.00-16.20 Frjálsar íþróttir — 16.20-17.20 Starfshlaup íþróttahöllin: — 9.00-10.30 Boccia — 10.30-12.00 Curling — 13.00-14.30 Glíma — 14.30-17.00 Lyftingar — 17.00-18.30 Bogflmi — 20.00-22.30 Kvöldvaka — 22.30-02.00 Dansleikur. Hljómsv. Upplyfting. Gagnfræðaskóli Akureyrar: — 9.00-12.00 Dráttar\claakstur/þekkingark. — 9.00-13.00 Skákkeppni — 15.00-19.00 Skákkeppni A Lundstúni: — 14.00-18.00 Dráttar\élaakstur—aksturskeppni Húsmæðraskólinn: — 15.00-18.00 Lagt á borð A Akureyrarpolli: 10.00- ? Siglingar Sunnudagurinn 12. júlí Sundlaug Akureyrar: Kl. 10.00-12.30 Sundkeppni MA-völlur: — 9.30-11.20 Knattspyrna-Úrslit: 5.-6. sæti — 11.30-13.20 Knattspyrna-Úrslit: 3.-4. sæti Gagnfræðaskólinn: — 9.00-13.00 Skákkeppni \’ið Glcrárskóla: — 9.45-11.00 Handknattl.-Úrslit: 3.-4. sæti — 10.00-11.15 Handknattl.-Úrslit: 5.-6. sæti — 11.00-12.15 Handknattl.-Úrslit: 1.-2. sæti Iþróttahús Glerárskóla: — 9.30-11.00 Körfuknattl.-Úrslit: 5.-6. sæti — 11.00-12.30 Körfuknattl.-Úrslit: 3.-4. sæti Iþróttaskcmman: — 9.45-11.30 Blak-Úrslit: 3.-4. sæti — 11.30-13.15 Blak-Úrslit: 1.-2. sæti — 16.00-17.30 Körfuknattl.-Úrslit: 1.-2. sæti Iþróttavöllurinn: — 9.30-13.30 Frjálsar íþróttir — 14.00-16.00 Hátíðarsamkoma — 16.00-17.50 Knattspvrna-Úrslit: 1.-2. sæti — 18.00 MÓTSSLIT A Akureyrarpolli: — 10.00- ? Siglingar Iþróttahöllin: 21.00-01.00 Dansleikur-Hljómsv. L’pplyfting SKINFAXI 11

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.