Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 13
er líklegastur sem sigurvegari.
Hann gæti þó fengið harða keppni
frá Guðmundi Sigurðssyni
UMSS og Erlingi Jóhannssyni
UMSB. Hljótt hcfur verið um
Jakob Sigurólason og Kristján
Þráinsson HSÞ að undanförnu en
mæti þeir til leiks komast þeir
vafalaust upp á milli hinna.
/. Egill Eiðsson
2. Guðmundur Sigurðsson
3. ErlingurJóhannsson.
800 m hlaup.
Jón Diðriksson UMSB ætti að
vera öruggur um sigur en Brynj-
úlfur Hilmarsson UIA, Guð-
mundur Sigurðsson UMSE, Egill
Eiðsson UÍ A, Agúst Þorstcinsson
UMSB, Lúðvík Björgvinsson
UMSK, Jón Eiríksson UMSE,
Björn Skúlason UÍA, Bjarki
Bjarnason UMSK, Jón Illugason
HSÞ og Sighvatur Guðmundsson
HVÍ gætu háð harða baráttu um
næstu sæti. Sennilega 4-6 undir
landsmótsmeti.
1. Jón Diðriksson
2. Brynjúljur Hilmarsson
3. Guðmundur Sigurðsson.
1500 m hlaup.
Jón Diðriksson sigrar með yílr-
burðum og bætir 20 ára lands-
mótsmet Hauks Engilbertssonar
UMSB. Agúst Þorsteinsson
UMSB, Brynjúlfur Hilmarsson,
Guðmundur Sigurðsson UMSE,
Lúðvík Björgvinsson UMSK og
sigurvegari frá síðasta landsmóti,
Björn Skúlason UÍA berjast um
næstu sæti. Gunnar Snorrason
UMSK, Jón Illugason HSÞ, Stef-
án Guðmundsson UÍA, Sighvat-
ur Guðmundsson HV'Í og Bjarni
H. Ingibergsson UMSB verða
einnig í stigabaráttunni.
I. Jón Diðriksson
2. Brynjúljur Hilmarsson
3. Agúsl Porsteinsson.
5000 m hlaup.
Sennilega verða þrír hlauparar
í sérflokki og gætu allt að.því orðið
Ágúst Þorsteinsson, UMSB.
heilli mínútu á undan fjórða
manni.
Þctta eru þeir Jón Diðriksson,
Agúst Þorsteinsson og Brynjúlfur
Hilmarsson.
Gunnar Snorrason UMSK,
Benedikt Björgvinsson UMSE,
Björn Halldórsson UNÞ, Jón 111-
ugason HSÞ, Pétur Eiðsson UÍ A,
Einar Sigurðsson UMSK, Jón
Sveinsson UMSK berjast um
næsta sæti. Hugsanlega fellur
landsmótsmetið það fer eftir út-
færslu Jóns og Agústs í hlaupinu.
/. Jón Diðriksson
2. Agúst Porsteinsson
3. Brynjúljur Hilmarsson.
110 m grindahlaup
Gömlu kempurnar, Hafsteinn
Jóhannesson UMSK, Jón Benón-
ýsson HSÞ og Jason ívarsson
HSK eru óútreiknanalegir í þess-
ari grein, cn mega gæta sín á þeim
yngri. Elvar Reykjalín UMSE,
Gísli Sigurðsson UMSS, og jafn-
Jón Diðriksson, UMSB.
vel Unnar Vilhjálmsson UÍA
gætu komið á óvart. Já, og ekki
má gleyma þjálfara UMSE Jóni
Sævari Þórðarsyni.
/. Jón Sevar Pórðarson
2. Hajsteinn Jóliannesson
3. Gísli Sigurðsson
4x 100 m boðhlaup
Sveitir UMSE, UMSK, HSK,
UMSB, UÍA, HSÞ, USAH, HVÍ
og UMSS berjast um stigasætin.
Aðrar sveitir standa hugsanlega
langt að baki. Sigursveitin er lík-
leg til að bæta landsmótsmetið.
/.' UMSE 2. UMSK 3. UMSB
1000 m boðhlaup
I þessu boðhlaupi verða svcitir
UMSE, UMSB, HSK, UMSKog
UlA scnnilega í sérflokki. Skag-
firðingar, Þingeyingar og Vestur-
ísfirðingar gætu þó verið með
sæmilegar sveitir og gætu komið
upp á milli.
/. UMSE 2. UMSB 3. UMSK
SKINFAXI
13