Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 15
líklegastar til að sigra í þessari
grein. Fleiri gætu þó blandað sér í
þá baráttu, þeirra á meðal sigur-
vegari frá síðasta landsmóti,
Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ.
Lítið hefur heyrst frá henni að
undanfornu, en liún hefur dvalið í
Svíþjóð.
Líklegra er þó að ungar og efni-
legar „hlaupastelpur” setji alla
spádóma úr skorðum. Svafa
Grönfeldt UMSB, Helga D.
Árnadóttir UMSK, Linda Bents-
dóttir UMSK, Ragnheiður Jóns-
dóttir HSK og margar íleiri veita
systrunum vafalaust keppni. Trú-
lega fellur landsmótsmetið í þeirri
baráttu.
1. Ragna Erlingsdóttir
2. Hólmjríbur Erlingsdóttir
3. Svaja Grönjeldt
400 m hlaup
Hrönn Guðmundsdóttir er sig-
urstranglegust og stórbætir lands-
mótsmetið. Hörð barátta verður
um næstu sæti og hugsanlega geta
allt að sex stúlkur hlaupið undir
núverandi landsmótsmeti. Unnur
Stefánsdóttir HSK, Ragna Erl-
ingsdóttir HSÞ, Hólmfríður Erl-
ingsdóttir UMSE, Ragnheiður
Jónsdóttir HSK, Svafa Grönfeldt
UMSB, Berglind Erlingsdóttir
UMSK, Laufey Kristjánsdóttir
HSÞ, Guðrún Karlsdóttir
UMSK og Anna B. Bjarnadóttir
UMSB gætu verið í toppbarátt-
unni.
1. Hrónn Guðmundsdóttir
2. Unnur Stejánsdóttir
3. Berglind Erlingsdóttir
800 m hlaup
Það verður mikill darraðadans
í þcssari grein og árangur mun
jafnari en áður. Þessar stúlkur
koma helst til með að berjast um
fyrstu sætin: Guðrún Karlsdóttir
UMSK, Hrönn Guðmundsdóttir
UMSK, Laufey Kristjánsdóttir
HSÞ, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir
Guðrún Karlsdóttir, UMSK.
HSK, Unnur Stefánsdóttir HSK,
Anna B. Bjarnadóttir UMSB og
Elín Blöndal UMSB. Þá má búast
við að UIA-stúlkur komi á óvart
eins og á síðasta landsmóti. Trú-
lega hlaupa 2 — 4 stúlkur undir
landsmótsmeti.
1. Hrónn Guðmundsdóttir
2. Guðrún Karlsdóttir
3. Laujey Kristjánsdóttir
1500 m hlaup
Þegar þetta er skrifað bendir
allt til þess að tíminn 5:00,0 á
landsmóti gefi aðeins sjötta sætið.
Keppni í þessari grein verður
mjög skemmtileg og ég spái því að
hún verði hápunktur frjáls-
íþróttakeppninnar.
Guðrún Karlsdóttir er líklegust
til að koma fyrst í mark, en Laufey
Kristjánsdóttir verður ekki langt
á eftir. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir
HSK, Sigurbjörg Karlsdóttir
UMSE, Llnnur Stefánsdóttir
HSK, Elín Blöndal og Helga
Guðmundsdóttir UMSB, Guð-
rún Magnúsdóttir UÍA og e.t.v.
einhverjar fleiri verða með í bar-
áttunni.
1. Guðrún Karlsdóttir
2. Laujey Kristjánsdóttir
3. Aðalbjörg Hajsteinsdóttir
100 m grindahlaup
Margt óvænt getur gerst í þess-
ari grein. Oneitanlega eru syst-
urnar Hólmfríður og Ragna sig-
urstranglegar ásamt Bergþóru
Benónýsdóttur. Arney Magnús-
dóttir UÍA, Guðrún Höskulds-
dóttir UMSE, Anna B. Bjarna-
dóttir UMSB, íris Jónsdóttir
UMSK, María Guðnadóttir
HSH og fíeiri geta þó sett strik í
reikninginn.
/. Ragna Erlingsdóttir
2. Hólmjríður Erlingsdóttir
3. Arney Magnúsdóttir
4x 100 m boðhlaup
Keppni í boðhlaupinu verður
trúlega jafnari en áður. Sveit HSÞ
sigraði með yfirburðum á Selfossi,
en á tæplega miklar sigurvonir nú.
Heyrst hefur að Ragna hugi á fél-
agsskipti yfir í UMSE. Verði það
staðreynd sigrar UMSE-sveitin
með miklum yfnburðum. Aðrar
sveitir sem verða í baráttunni eru
hugsanlega: UMSK, HSK,
UMSB og jafnvel HSÞogUÍA.
/. UMSK 2. HSK 3. UMSE
Langstökk
Svafa Grönfcldt virðist vera lík-
legust sem sigurvegari. Hún verð-
ur ekki auðsigruð. Hún hefur sýnt
vaxandi öryggi og hefur mikið
keppnisskap. Baráttan um önnur
sæti verður hörð og koma eftir-
taldar helst til greina: Ragna Erl-
ingsdóttir HSÞ, Hólmfríður Erl-
ingsdóttir UMSE, Nanna Sif
Gísladóttir HSK, Arney Magnús-
dóttir UÍA, Helga D. Árnadóttir
UMSK og Ingveldur H. Ingi-
bergsdóttir UMSB.
/. Svaja Grönjeldt
2. Ragna Erlingsdóttir
3. Arney .\lagnúsdótlir
Hástökk
María Guðnadóttir hlýtur að
sigra í þessari grein á landsmót-
inu. Hún var í sérflokki UMFÍ-
SKINFAXI
15