Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 30
Skólamót USU og USVS var haldið 14. mars s.l. á Höfn í Hornafirði. Keppt var þar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi. Var þetta annað árið í röð sem allir skólar í báðum sýslum heyja keppni í frjálsum íþróttum og skák. Það var á sambandsþinginu á Stóru-Tjörnum haustið 1979 að þingfulltrúar USÚ og USVS lentu saman á herbergi og kom þar fram hugmyndin að þessari skólakeppni. Var ákveðið að USVS sæi um framkvæmd fyrsta mótsins sem fram fór á Kirkju- bæjarklaustri. Þessi skólamót hafa heppnast mjög vel og aukið verulega áhuga skólakrakkanna á frjálsum íþróttum og skák. Væri vissulega ástæða fyrir lleiri ung- menna- og héraðssambönd að standa að skólamótum sem þess- um. Skólanum var skipt niður í þrjá flokka og kepptu 4. og 5. bekkur saman, 6. og 7.bekkur og 8. og 9. bekkur. Skóiayyiói trsú °3 usvs Urslit: 4. og 5. bekkur: Strókar m Stelpur: Langstökk: Guðmundur J. Höfn 2,05 Ragnhildur Magn. Kb. 2,06 Þrístökk: Guðmundur J. Höfn 6,06 Guðrún Valgeirsd. Höfn 1,21 Hástökk: Ólafur Jakobsson Vík 1,31 Lára Pálsd. Kb. 5,90 Kúluvarp: Jón Ingi Höfn 6,17 Sigríður Vigfúsd. Vík 12,60 6. og 7. bekkur: Piltar m Telpur m Lansslökk: Arnór Halldórsson Kb. 2,42 Herdís Gústavsd. Kb. 2,35 Þríslökk: Svavar Sigurjónss Nes. 7,07 1. Karítas Jakobsd. Nes. 1,36 Hástökk: Haukur Gunnl. He. 1,46 Halla Bjarnad. Kb. 8,46 Kúluvarp: Páll Einarsson Vík 8,78 Halla Bjarnad. Kb. 20,00 8.og 9. bekkur: Sveinar m Meyjar Langstökk: Geir Þorsteinss. Nes. 2,76 Bjarndís Þórbergs Nes. 2,42 Þrístókk: Geir Þorsteinss. Nes. 8,03 Bjarndís Þórbergs Nes. 1,46 Hástökk: Ragnar Þ. Guðg.ss. Vík 1,70 Þórgunnur 'forfad. Nes. 21,60 Kúluvarp: RagnarÞ. Guðg.ss. Vík 11,83 Þórgunnur Torfad. Nes. 8,08 ÚRSLIT í STIGRK6PPNISKÓLRNNR 4. og 5. bekkur 1. Kirkjubæjarskóli 115,5 stig 8. og 9. bekkur 1. Nesjaskóli 117,0 — 2. Hafnarskóli 100,5 — 2. Víkurskóli 95,0 — 3. Víkurskóli 80,5 — 3. Kirkjubæjarskóli 81,0 — 4. Nesjaskóli 54,5 — 4. Hafnarskóli 60,0 — 5. Ketilstaðaskóli 3,0 — SKRKKCPPNIN FÓR 6. og 7. bekkur ÞRNNIG: 1. Kirkjubæjarskóli 16 vinningar 1. Nesjaskóli 107,0 stig 2. Víkurskóli 15 vinningar 2. Kirkjubæjarskóli 105,0 — 3. Hafnarskóli 8 vinningar 3. Hafnarskóli 69,0 — 4. Nesjaskóli 6 vinningar 4. Víkurskóli 54,0 — 5. Ketilstaðaskóli 2 vinningar 5. Ketilstaðaskóli 22,0 — Á.G. SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.