Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 17
LflNDSMÓTSMCT í FRJflLSUM ÍÞRÓTTUM Karlar: 100 m hlaup. Guðmundur Vilhjálmsson UÍA 10,9 sek. ’52 400 m hlaup Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 51,0 sek. ’78 800 m hlaup Steindór Tryggvason UÍA 1:59,4 mín ’78 1500 m hlaup Haukur Engilbertsson UMSB 4:08,8 mín ’61 5000 m hlaup Haukur Engilbertsson UMSB 15:30,3 mín ’61 110 m grind. Hafsteinn Jóhannesson UMSK 16,5 sek. ’75 4X 100 m boðhl. Sveit HVÍ 44,3 sek. ’78 1000 m boðhl. Sveit UMSK 2:05,1 mín ’75 Langstökk Sigurður Jónsson HSK 7,01 m ’75 Þrístökk Karl Stefánsson UMSK 14,93 m ’68 Hástökk Karl West UMSK 1,97 m ’78 Stangarstökk Karl West UMSK 4,10 m ’78 Kúluvarp Hreinn Halldórson HSS 17,71 m ’75 Kringlukast Hreinn Halldórsson HSS 46,79 m ’75 Spjótkast Einar Vilhjálmsson UMSB 62,86 m ’78 Konur 100 m hlaup Edda Lúðvíksdóttir UMSS 12,8 sek. ’71 400 m hlaup Oddný Árnadóttir UNÞ 62,0 sek. ’78 800 m hlaup Guðrún Sveinsdóttir UÍA 2:20,6 mín ’78 1500 m hlaup Guðrún Sveinsdóttir UÍA 5:06,1 mín ’78 100 m grind. Kristín Björnsdóttir UMSK 17,7 sek. ’75 4X 100 m boðhl. Sveit HSÞ 51,4 sek. ’75 Langstökk Hafdís Ingimarsdóttir UMSK 5,40 m ’75 Hástökk Iris Jónsdóttir UMSK 1,67 m ’78 Kúluvarp Guðrún Ingólfsdóttir USÚ 13,00 m ’78 Kringlukast Guðrún Ingólfsdóttir usú 39,96 m ’78 Spjótkast María Guðnadóttir HSH 37,28 m ’78 STIGRK6PPNI H€RRÐSSfiMBflNDfl: Keppni í einstökum greinum verður mjög jöfn og spennandi.en baráttan milli héraðssambanda í stigakeppninni verður ekki síðri. Til gamans hef ég tekið saman eftirfarandi skrá um 10 bestu sambönd á fjórum síðustu lands- mótum. Á þessari töflu sést að UMSK og HSK cru oftast í toppbarátt- unni en UÍ A, HSÞ og HSH hafa einnig verið framarlega. Hjá öðr- um samböndum hefur þetta verið tröppugangur en UMSE og UMSB hafa þó þokast í rétta átt. Á landsmótinu á Akureyri verður baráttan um I.—4. sætið milli UMSK, UMSE, HSK og UMSB og er erfitt að spá um röð. Það gæti þó ráðið úrslitum að UMSK menn munu hugsanlega draga frant í dagsljósið gamalt ,,jálka lið” (karla og kvenna) sem er keppnisvant og nær í fjölda stiga. UMSK, HSK og UMSB hafa fjölda ungra og efnilegra manna og kvenna sem gætu sprungið út á mótinu í samblandi við keppnisvant fólk. Sé eitt þess- ara liða heppnara en annað má UMSK gæta sín. Um. 5.— 7. sæt- ið verður baráttan á milli UIA, HSÞ og USAH. UÍA liðið er óút- reiknanlegt og USAH lið styrkist með ári hverju en því miður hefur hallað verulega undan hjá HSÞ. HSH, UMSS og HVÍ munu trúlega verða í 8.—10. sæti en þó getur eitthvert hinna samband- anna komist þar upp á milli. Ef ég tek þá áhættu að spá um endanlega röð yrði hún þessi: 1. UMSK2. UMSE3. HSK 4. UMSB 5. UÍA 6. USAH 7. HSÞ 8. HSH 9. UMSS 10. HVÍ Eg vona, ágætu lesendur, að þið hafið gaman af þessum hug- leiðingum og þeir sem gleymist taki það ekki of nærri sér. Úrslit á landsmótum 1968 — 1978 Selfossi 1978 Akranesi 1975 Sauðárkróki 1971 Eiðum 1968 UMSK 90 st. UMSK 131,5 st. UMSK 102 st. HSK 105,33 st. HSÞ 86 st. HSK 88,5 st. HSK 64 st. UMSK 80,33 st. UÍA 86 st. HSÞ 52 st. HSH 45 st. HSÞ 71,33 st. HSK 69 st. UMSE 45 st. UÍA 28 st. HSH 59 st. UMSE 46 st. UMSB 38 st. USÚ 27 st. UMSE 29 st. UMSB 44 st. HVÍ 29 st. HSÞ 26 st. UÍA 20 st. HSH 42 st. UMSS 26 st. UMSE 26 st. UMSS 17 st. HVÍ 34 st. HSH 22 st. UMSS 24 st. UMSB 10 st. usú 15 st. HSS 20 st. HSS 20 st. HSS 3 st. UMSS 14 st. UÍA 12 st. UMSB 19 st. USVH 2 st. USÚ 12 st. USÚ 2 st. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.