Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 14
Langstökk karla Það getur tæplega nokkur ógn- að sigri Kristjáns Harðarsonar UMSK, en um önnur sæti verður mikil barátta. Kári Jónsson HSK, Guðmundur Nikulásson HSK, Helgi Hauksson UMSK, Guð- mundur Sigurðsson UMSE, Karl West UMSK, Gísli Sigurðsson UMSE, Þorsteinn Jensson UMSB, Pétur Pétursson HSS, Jón Benónýsson HSÞ og Rúnar Vilhjálmsson UMSB, eru líklegir til að hefja harða baráttu um stigasætin og trúlega fellur lands- mótsmetið. 1. Kristján Harbarson 2. KáriJónsson 3. Gísli Sigurðsson Þrístökk Skarphéðinsmennirnir Kári Jónsson og Guðmundur Nikulás- son eru sigurstranglegastir en „gömlu jaxlarnir” Pétur Péturs- son HSS, Jason ívarsson HSK, Helgi Hauksson UMSK, eru óút- reiknanlegir. Stefán Kristmanns- son UIA og Rúnar Vil'tjálmsson koma einnig til greina. Jafnvel Kristján Harðarson UMSK og Unnar Vilhjálmsson ef þeir taka upp á því að stökkva þrístökk. /. Guðmundur Nikulásson 2. Helgi Hauksson 3. Kári Jónsson Hástökk Austfirðingarnir Unnar Vil- hjálmsson og Stefán Friðleifsson og UMSK-mennirnir Hafsteinn Jóhannesson, Karl Westog Helgi Hauksson eru líklegir til að berjast um efstu sætin. Ungu mennirnir Hafsteinn Þórisson UMSB, Kristján Harðarson UMSK, Kristján Sigurðsson UMSE og Geirmundur Vilhjálmsson HSH eru þó líklegir til að gera góða hluti. /. Unnar Vilhjálmsson 2. Sleján Friðleifsson 3. KarlWest Stangarstökk Þessi grein er alger hornreka hjá ungmennafélögunum og er aðstöðuleysi um að kenna. Karl West, Hafsteinn Jóhannesson og Einar Oskarsson hjá UMSK og HSK-menn með Torfa Rúnar Kristjánsson eru líklegastir í efstu sætin. Kristján Sigurðsson UMSE, Gísli Sigurðsson UMSS, Þórður Njálsson USAH og Ólafur Sigurðsson UMSE verða með í slagnunt. 1. Karl West 2. Torji R. Kristjánsson 3. Hajsteinn Jóhannesson Kúluvarp Pétur Pétursson UÍA ætti að vinna öruggan sigur og Vésteinn ■ Wh Vésteinn Hafsteinsson, HSK. Hafsteinsson HSK er líklegur til að hljóta annað sætið. Baráttan urn þriðja sætið gæti staðið á milli Helga Þ. Helgasonar USAH, Ein- ars Vilhjálmssonar UMSB og Hrafnkels Stefánssonar HSK. Snæfellingarnir þrautreyndu, Erlingur Jóhannesson og Sigur- þór Hjörleifsson geta einnig blandað sér í baráttuna. 1. Pétur Pétursson 2. Vésteinn Hajsteinsson 3. Iielgi P. Helgason Kringlukast Vésteinn Hafsteinsson HSK fær tæplega neina keppni og trú- lega bætir hann landsmótsmetið en Pétur Pétursson UÍA, Helgi Þór Helgason USAH, Einar Vil- hjálmsson UMSB, Erling Jó- hannesson HSH, Páll Dagbjarts- son HSÞ, Sigurþór Hjörleifsson HSH og jafnvel Þorsteinn Al- freðsson UMSK geta blandað sér í baráttusæti. 1. Vésteinn Hajsteinsson 2. Pétur Pétursson 3. Helgi Pór Helgason Spjótkast Einar Vilhjálmsson UMSB sigrar með yfirburðum og gæti bætt eigið landsmótsmct um allt að 10 m. Margir koma til greina um annað sætið. Þar á meðal eru: Hreinn Jónasson UMSK, Unnar Garðarson HSK, Jakob Kristins- son USVS, Sigfús Haraldsson HSÞ, Rúnar Vilhjálmsson UMSB, Jóhann Áslaugsson UMSE, Pétur Pétursson UÍA, Snorri Jóelsson USAH ogjafnvel einhverjir fleiri. /. Einar Vilhjálmsson 2. Unnar Garðarson 3. Jakob Kristinsson KONUR 100 m hlaup Systurnar Ragna Erlingsdóttir HSÞ og Hólmfríður UMSE eru 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.