Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1981, Page 37

Skinfaxi - 01.12.1981, Page 37
Aðalsteinssonar og vann hóþurinn að hreinsun í skóginum. Starfsmenn Seljossbæjar haja annast slátt á vellinum og dreijt þar áburði. Allt samslarj við þessa menn hejur verið mjög gott. Enda held ég að segja megi að völlur- inn hejur litið vel út í sumar og verið mjög Jallegur á að líta. Skógarvarðarbúslaður hejur verið lag- Jœrður að utan og innan, málaður, sett uþþ ný eldunaráhöld o.Jl. Girðing hejur verið lagfœrð, þá þurjti sérstaklega að girða út í Áljtavatn. Var settur uþþ klájur í vatnið og girðing sett uþþ í land. Einnig var girðing í kring um Praslalund endurbætl, þóþurfti aðallega að girða við Sogið. Smíðaðir voru stigaryjir girðingar þar sern mest ásóknvar ajjólki Sauðjé sækir mjög á skóginn en tekist hejur að halda honum að mestu sauðlausum en mesta vandamálið er hvað Jólk treður niður girðingar, lokar gjarnan ekki hliðum og með þessu auðveldarþað búsmala inngöngu í skóginn. I sumar hejur verið tekið mikið aj dauð- um trjám, en þó er Jima mikið ejtir. Pá tel ég mjög nauðsynlegt aðJá kunnáttumann til að segja til um grisjun skógarins því Ijóst er að sumstaðar er hann alltojþéttvaxinn. Pá er ekki síður mikilvægt að skiþuleggja nýja göngustíga um svæðið, oþna það meir Jyrir almenning. I Prastarskógi er mjög góð aðstaða Jyrir íþróttahóþa að koma og dvelja í tjöldum eina til tvær nætur við æjingar, ég er Jurðu lostinn að það skuli ekki vera ejtirsóttara en raun er á. 1 Prastaskóg vantar þó tiljinnanlega ýmsa aðstöðu, svo sem hreinlætisaðstöðu, tjaldsvæði sem ekki mega vera á vellinum einnig bílastæði. EJþetta væri komið erekki vaji á að íþróttahóþar mundu nota svæðið mikið því völlurinn og allt umhverji hans er líkast Paradís á jörðu eins og einn þjáljari landsliðs sagði í sumar. Að lokum, það hejur verið gaman í sum- ar í Prastaskógi, eina sem skyggir á ánægj- una er hve ojt hejurþurjt að haja ajskiþti aj Jólki sem heldur að það geti komið og veitt lax eða silung að eigin geðþótta. Kristján Jónsson Skinfaxi sneri sér til Sigurðar Geir- dal framkvæmdastjóra UMFÍ og spurði frétta af málefnum skógarins. Hann haiði það fyrst að scgja að Kristján hcíði skilað verki sínu með sóma. Frá því að Sigurður hófstörfhjá UMFÍ (en það var 1970) hefur hann ekki séð skóginn og völlinn jafn falleg- an og snyrtilegan og í sumar. Gerðar voru gagngerar endurbætur á raflögnum Þrastalundar í vor, var þetta nokkuð dýr framkvæmd en ó- hjákvæmileg, enda álagið orðið marg- falt meira en á fyrstu árum skálans. Næsta verkefni er að framfylgja samþykkt seinasta þings um skóginn. Þar er skorað á stjórn UMFÍ og Þrastaskógarnefnd að koma upp við- unandi aðstöðu fyrir fólk er vilji dvelja í skóginum um stundarsakir. Þar er m.a. átt við bílastæði, tjaldstæði og hreinlætisaðstöðu. Jafnframt að kanna framtíðar möguleika á upp- byggingu á aðstöðu í skóginum. Þann- ig að flokkar frá ungmennafélögum og samböndum geti notfært sér þá að- stöðu sem þarna er, eða tekst að skapa í framtíðinni. S.P. Skáli UMSK í Þrastaskógi. Skógarvarðarbústaðurinn. SKINFAXI 37

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.