Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1986, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.06.1986, Blaðsíða 25
Venner i Norden Text: Gudmundur Gislason 1. Mange venner í norden har lagt mærke til “Venner i Norden’’ og sendt os hilsen og tak for. 2. UMFI vil snart flytte til storre lok- aler i den gamle by i Reykjavik. Vi regner med at blive i Mjölnisholt 14. dvs nu værende adresse til midten af sept. Den nye adresse er - Öldugata 14 Box 1370, 121 Reykjavik. Teleph. samme som for 91-12546 og 14317 3. Sigurdur Geirdal som har været sekretær for UMFI i godt 16 ár forlader os i midten af august. - Vi bringer hilsen fra ham til alle NSU venner, og andre venner i Norden. Han gár over til en stilling som generel- sekretær hos Fremskridspartiet. (Statsministerens parti) 4. Fra de islanske deltagere i ungdomsugen i Norge, bringer vi hilsen og tak for glimrende arrangemang til vores venner i Norge, til Eli Björk og alle deltagere. 5. Fra ledere og deltagere i trenings- leir i Fuglso bringer vi tak til alle der arbedjer pá stedet, og til AAG atletik- folk. - Tak for hjælpen til Susan og Per. Det nye UMFI hus - Öldugata 14, Reykjavik 6. Tak til Lilian Lang for at hilse pá os den 14. juli. 7. Bornearbejde og sommearlejr for born er et voksende aktivitet hos de islanske ungdomsforeninger. Vi regner med sommerlejr for born pá 10 steder rundt om i landet nu i sommer. 8. NSU, TEMASEMINAR 1986, handler om “Marknads- foring af vores aktiviteter" og bliver afhold i Borgarfjörd- ur i vest-lsland 18.-21. sept 1986. 9. Vi modtager gerne, punkter om jeres arbejde ideer og andet her til “Venner i Norden”. Þrekmiðstöð á Skagaströnd Á Skagaströnd hafa nokkrir ein- staklingar komið sér upp þrekmiðstöð í kjallara barnaskólans. Þar hafa þeir sett upp nokkur tæki í mjög vistlegu herbergi er þeir sjálfir innréttuðu. Ekki var komið neitt nafn á stöðina en gárungarnir kölluðu hana "Country- ból" Er ritstjóri Skinfaxa leit þarna við voru tveir að æfa og sögðu að það kæmu svona 2-5 á hverjum degi, en þó mismunandi eftir vikum. Er vonandi að fleiri sláist í hóp þeirra er fyrir eru og styrki líkama og sál. Skinfaxi 3. tbl. 1986 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.