Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1987, Side 14

Skinfaxi - 01.06.1987, Side 14
LANDSMÓTSSPÁ Frjálsfþróttakeppnin Sú sterkasta frá upphafi Undirritaður spáir nú í annað sinn um úrslit í frjálsíþróttakeppni Landsmótsins. Taka verður tillit til þess að spáin er gerð í maí og því nokkuð erfitt að átta sig á stöðu mála. Ef við lítum fyrst á samböndin er ljóst að HS K verður með y firburða lið og munar mestu um fimasterkt kvenfólk í öllum greinum. Næstir HSK verða UMSKmcnn 50-70stigumáeftir. UÍA verður trúlega í 3. sæti en 3. deildarlið UMSE gæti veitt þeim keppni. UMSB, USAH, UMSS og UMFK gætu látið nokkuð að sér kveða. Ég spái að aðeins 12-13 hcraðssambönd muni fá stig í frjálsíþróttakeppninni að þessu sinni. Vonandi reynist það ekki rétt. Nokkur héraðssambönd hafa fengið liðsstyrk frá því í fyrra. Ljóst er að Aðalsteinn Bemharðsson keppir fyrir UMSE og kemur hann til með að setja svip sinn á mótið og styrkja sitt samband um 15-20stig. RutÓlafsdóttirogStefán Hallgrímsson eru gengin í UÍA. Þau munu styrkja liðið verulega, Rut í 800 m. ogStefání llOm.grind. Þessmágetaað Stefán keppti fyrst á Landsmóti 1971 á Sauðárkróki og fór á kostum. Kristján Hrcinsson er aftur genginn í UMSE. Hann gæti gert góða hluti ef hann kærði sig um. En lítum nú á spána. Karlar Spretthlaup. Ég hygg að eftirtaldir spretth- lauparar muni koma mikið við sögu á Húsavík: Aðalsteinn Bernharðsson, Egill Eiðsson, Erlingur Jóhannsson, Guðni Sigurjónsson, Gunnar Guðmundsson, Einar Gunnarsson, Cees van dc Ven, Friðrik Steinsson, Bjarni Jónsson ofi. 100 m. 1. .Egill Eiðsson UÍA 2. Guðni Sigurjónsson UMSK 3. Jón Amar Magnússon HSK 400m. 1. Egill Eiðsson UÍA 2. Aðalsteinn Bemharðsson UMSE 3. Erlingur Jóhannsson UMSK Millivegalengdir+langhlaup. Erlingur Jóhannsson, Brynjúlfur Hilmarsson, Hannes Hrafnkelsson , Bóas Jónsson, Daníel Smári Þórdís Gísladóttir, HSK, gerir sjálfsagt stóra hluti á Landsmóti. ÞjóðvUjamynd. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.