Skinfaxi - 01.06.1987, Blaðsíða 15
LAN DSMÓTSSPÁ
Guðmundsson og Már Hermannsson
munu verða mest áberandi og erfitt að
spá um úrslit.
800 m.
1. Erlingur Jóhannsson UMSK
2. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA
3. Hannes Hrafnkelsson UMSK
1500 m.
1. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA
2. Hanncs Hrafnkelsson UMSK
3. Bóas Jónsson UÍA
5000 m.
1. Már Hcrmannsson UMFK
2. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA
3. Daníel S. Guðmundsson i USAH
Grind.
Grindin er opin grein. Aðalsteinn,
Stefán, Auðunn og Cees verða trúlega
stcrkir. Ýmsir gætu komið á óvart.
llOgr.
1. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE
2. Auðunn Guðjónsson HSK
3. CecsvandeVen UMSE
Boðhlaup.
HSK - UMSE - UÍA - UMSK -
UMFK - UMSS verða með þokkalegar
sveitir. Mikið veltur á góðum skiptin-
gum. Misbrestur hefur verið á þeim á
undanförnum landsmótum, svo ekki sé
meira sagt.
4 x 100 m. boðhlaup.
1. UMSE
2. UMSK
3. UÍA
Púkinn í mér segir að þessi spá verði
röng og alla vega ein þessara sveita geri
ógilt eða klúðri hlaupi vegna
ófullnægjandi boðhlaupsæfinga. Eins
gott að passa sig.
1000 m. boðhlaup.
1. UÍA
2. UMSK
3. UMSE
Köst.
Köstin verða í háum gæðaflokki.
Einar, Vésteinn, Sigurður, Pétur, Helgi
Þór og Unnar munu fara á “köstum”.
Kúla.
1. Pétur Guðmundsson UMSK
2. Vésteinn Hfsteinsson HSK
3. Helgi Þór Helgason USAH
Kringla.
1. Vésteinn Hafsteinsson HSK
2. Helgi Þór Helgason USAH
3. Þráinn Hafsteinsson HSK
Spjót. UÍA
1. Einar Vilhjálmsson
2. Sigurður Matthíasson UMSE
3. Unnar Garðarsson HSK
Stökk.
Stökkin verða trúlega frcicar léleg í
hcildina séð, líkt og vanalega en vonandi
verða undantckningar á því.
Aðalsteinn Bemharðsson, UMSE.
Vcrður hann fyrstur á Landsmóti?
Unnar Vilhjálmsson, Auðunn
Guðjónsson, Jón Amar, Ólafur Guðm.,
Kári Jónsson, Hafsteinn Þórisson,
Kristján Hreinsson, Torfi Rúnar, Ólafur
Þór, Kristján Sigurðsson ofl. verða í
baráttunni. S vo virðist vera að jörðin hafi
gleypt skólabróður minn Guðmund
Sigurðsson og komi hann í leitimar gæti
hann kannski gert usla í spánni minni í
stökkum eða öðrum greinum.
Hástökk.
1. Unnar Vilhjálmsson UÍA
2. Hafsteinn Þórisson UMSB
3. Kristján Hreinsson UMSE
Langstökk.
1. Jón Amar Magnússon HSK
2. Ólafur Guðmundsson HSK
3. Unnar Vilhjálmsson UÍA
Þrístökk.
1. Ólafur Þórarinsson HSK
2. Unnar Vilhjálmsson UÍA
3. Jón Amar Magnússon HSK
Stangarstökk.
1. Auðunn Guðjónsson HSK
2. Torfi Rúnar Kristjánsson HSK
3. Kristján Sigurðsson UMSE
Konur
Spretthlaup
Svanhildur, Guðrún, Þórdís, Hclga,
Valdís, Berglind og Sólveig Ása vcrða
trúlega framarlcga en vonandi koma
ungar stúlkur á óvart.
100 m.
1. Svanhildur KristjónsdóttirUMSK
2. Guðrún Amardóttir UMSK
3. Þórdís Gísladóttir HSK
400 m.
1. Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK
2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK
3. Valdís Hallgnmsdóttir UMSE
Millivegalengdir
Valdís, Guðrún Sveinsdóttir, Lillý,
Guðrún Svanbjömsdóttir, Fríða Rún,
Sólveig Unnur, Berglind Erlendsdóttir
og Rut verða framarlega. Ég játa það að
ég veit ekkert hvemig röðin verður í
þessum greinum nema hvað Rut vinnur
800 m. ef hún keppir.
SKINFAXI
1 5
L