Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1987, Page 32

Skinfaxi - 01.06.1987, Page 32
----------- Ungmennastarf------------- Heimsókn að Reykjum í Hrútafirði Draumur um Sumarbúðir Ingedda (Ingunn Edda Haraldsdótlir) á sumarbúðunum á Reykjum. Meðal nýjunga á Reykjabúðum er tölvunámskeið sem Einar Jónsson sá um. auk þeirra Siguröar og Baldurs, Steinunn Hannesdóttir, í{)róuakennari, Kristjana Jónsdóttir, nemi og Una Marsibil Lárusdóttir, nemi. Þá sá Einar Jónsson um tölvuklúbb sem starfræktur var fyrir krakkana. Inn í stutta frásögn af sumabúðunum í síðasta Skinfaxa slæddist óþarfa villa sem skrifast á ábyrgð undirritaðs. Sagtvarað 150 böm hefðu sótt um vist og 60 komist að. Staðreyndin er hins vegar að þessir krakkar voru svo heppnir að komast allir að, þar sem búðunum var skipt í þrjú tímabil með um það bil 50 krakka á hverju u'mabili sem sem hvert um sig stóð í viku. Undirritaður heimsótti Reyki um Hvítasunnuna. Á annan í Hvítasunnu mættu foreldrar með þau börn sín sem höfðu skráð sig á síðasta hluta Sumarbúðanna. Vel var tekið á móti fólki, kaffi kakó og tertur fyrir alla sem þær. Vilborg Magnúsdóttir, Bára Guðmundsdóttir og KrisU'n Einarsdóttir í eldhúsinu báru fram af miklum skörungsskap. Nokkrir meðlimir einnar fjölskyldu frá Hvammstanga voru teknir tali í matsal gamla skólans. Einn þeirra, hún Ingedda (Ingibjörg Edda Haraldsdóttir) var að koma í sumarbúðimar til vikudvalar. Ingedda er elst bamanna í fjölskyldunni, verður þrettán ára á þessu ári. Kolbeinn Tumi, sá næst elsti, hafði verið í sumarbúðunum í fyrsta hópnum sem Það fer ekki fram hjá neinum sem komið hefur í sumar að Reykjum í Hrútafirði og í fyrrasumar að þar hefur verið unnið mikið og gott ungmennas- tarf. Fjögur héraðssambönd á norð-ves- turlandi og í Dölunum, USVH, USAH, HSS og UDN, hafa rekið þar sumarbúðir undir stjóm Sigurðar B. Guðmunds- sonar, kennara á Laugum og Baldurs Rafns Sigurðssonar, prests á Hólmavík. Það er ekki að ófyrirsynju að einn sveitastjórnarmanna á svæðinu Magnús á Stað í Hrútafirði, sagði á nýlegum fundi um Sumarbúðimar að sveitarstjórnar- menn væru stolúr af því að hafa þessar sumarbúðir í sveiúnni. Sumarbúðirnar að Reykjum hófust í fyrrasumar og var það hugmynd Sigurðar B. Guðmundssonar að mestu leyti. I fyrra voru sumarbúðimar auglýstar á sambandssvæðunum á þann hált að öllum bömum á aldrinum 9 U113 ára var scnd auglýsing og umsóknar- eyðublað. Það var gert í samráði við barna- og grunnskólana. Enn fremur vom settar upp auglýsingar á helslu mannamótsstöðum. í ár fóru síðan forstöðumenn sumarbúðanna í svo til alla skóla á sambandssvæðunum, einnig suður í Dali en UDN (Ungmennasamband Dala- manna og norður-Breiðfirðinga) slóst í hópinn í vor. í sumar voru leiðbeinendur Núísumarsóttu einir320krakkar um að komast áReyki. Fjórða tímabilinu varþví bætt við til að anna þörfinni. Sigurður B. Guðmundsson sagðist gera ráð fyrir að þau tækju við um það bil 280 bömum í sumar. 32 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.