Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1991, Side 31

Skinfaxi - 01.02.1991, Side 31
^ f Saltað á Siglulirði Athafnasamir Islendingar ættu að eignast REIÐUBRÉF í efnahagslífi íslendinga hafa skipst á skin og skúrir. Stundum hefur allt leikið i lyndi og silfur hafsins átt sinn stóra þátt í vel- megun og framförum. Á öðrum tímum hefur tómahljóðiö verið einkennandi fyrir sparibauka landsmanna. Relðubréf hafa þessa reynslu að leiðarljósi og ríkur íslendingur í dag barf ekki endilega að vera fátækur á morgun. Skammtímafjárfesting er vanda- söm. Hún verður að sameina góða ávöxtun og öruggar tryggingar. Hana þarf einnig að vera hægt að losa með stuttum fyrirvara og með sem minnstri fyrirhöfn og tilkostn- aði. Reiðubréf gera þetta kleift. Dæmi: Hjón sem eru að kaupa húsnæði selja bifreið sína fyrir 600.000 krónur. Peningana ætla þau að nota til að greiða upp í íbúð eftir 4 mánuði. Þau kaupa Reiðubréf fyrir andvirði bilsins. Þegar þau innieysa bréfin hafa þau fengið um 12.000 krónur í vexti umfram verðbólgu.* Fyrirtæki þarf að standa skil á 5.000.000 króna greiðslu af láni eftir sex mánuði. Forstjórinn ákveður að ávaxta lausafé fyrir- tækisins og kaupa Reiðubréf fyrir sömu fjárhæð. Sex mánuðum síðar greiðir fyrirtækið af við- komandi láni og á að auki um 150.000 krónur, sem Reiðubréfin skiluðu í vexti umfram verð- bólgu* * Án innlausnargjalds, miöaö viö aö um 6% árleg raun- ávöxtun hafi náðst á sparnaðartímanum. Sérfræðingar Landsbréfa h.f. sjá um alla umsýslu, svo að eigendur Reiðubréfa geta notið áhyggju- lausrar ávöxtunar. Leitið ráða hjá Landsbréfum h.f. Komið og fáið nánari upplýsingar, bæklinga og aðstoð hjá ráð- gjöfum okkar og umboðsaðilum í útibúum Landsbanka íslands og Samvinnubankans um land allt. flf LANDSBRI:l: H.l- Landsbankinn stendur með okkur Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 91-679200 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Veröbréfaþingi islands. Skinfaxi 31

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.