Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1996, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.02.1996, Blaðsíða 15
Reyklaus dagur Tóbaksvarnanefnd stendur fyrir reyklausum degi þann 20. mars næstkomandi. Og ekki að ástæðulausu. Reykingar fara aftur vaxandi hjá ungu fólki eftir stöðugan samdrátt í meira en tvo áratugi. Enginn einn þáttur kostar heilbrigðiskerfið meira en reykingar gera nú. Að vera laus við tóbaksnotkun hefur alla kosti. Það sparar peninga, gefur betri heilsu, betra útlit, meira þrek og lengra líf. Reykingafólk! JVoiið reyklausa daginii til að hætta alveg. Þjálfarar! Takið málið föstum tökiiin lijá liðinu ykkar. Forystufólk íélaga! Markið skýra stefnu í félögunum ykkar. Forcldrar! Verið böruum ykkar góö íyrirmynd. Krakkar! Takiö rétta ákvörðun. Látið tóbakið vera. Teikning: Guðrún Elfa Tryggvadóttir HITAVEITA SUÐURNESJA BREKKUSTÍG 36 PÓSTHÓLF 225 260 NJARÐVÍK SÍMI 42-15200 TELEFAX 42-14727 Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.