Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1998, Síða 4

Skinfaxi - 01.02.1998, Síða 4
 IFrjálst fall. Kristín í þriöja stökkinu sínu, þá slepptu Stjórnarm Kristín Gísladóttir; stjórnarmaður UMFÍ, lærði fallhlífastökk í Flórída í | Bandaríkjunum á dögunum. Kristín í fyrsta stökkinu. Hún sagöist aldrei hafa fundið fyrir hræðslu en það var skrítið að þjóta á 250 km. hraða á móti jöröinni. bóklegt námskeið og stökk 2 svokölluð „statiklínu" stökk hérna á fslandi en þá er stokkið úr 4000 feta hæð og 5 metra löng Ifna fest í fallhlífina úr flugvélinni þannig að fallhlífin opnast sjálfkrafa eftir 5 sekúndna fall. í kjölfar námskeiðsins og stökkanna hér heima bauð Þórjón Pétursson, skólastjóri Fallhlffastökks- skóla fslands, Kristínu með sér út til Flórída en þangað fer hann á hverju ári með íslenska nemendur og kennir þeim fallhhlífastökk. Aðdragandinn að ferð Kristínar var ekki langur og hálfum mánuði eftir að hún ákvað að fara út var hún komin á fallhlífastökkssvæðið í DeLand í Flórida. „Það var algjör draumur aö komast þarna út þrátt fyrir að þetta sé auðvitað dýrt." Námskeiðið sem Kristín tók er svokallað AFF-námskeið en þá læra menn að stökkva úr flugvél í 13.500 feta hæð, svífa ( frjálsu falli niður í 5500 feta hæð (55 sek), opna fallhlífina þar og stýra svo fallhlífinni til jarðar. „Þetta eru sjö þrep sem maður þarf að fara í taka til þess að ná prófinu. Fyrstu þrjú þrepinn stekkur maður með tveimur kennurum og næstu fjögur með einum kennara. Frjálst fall. Þeir segja þaö sem til þekkja aö engin tilfinning jafnist á við þaö aö svífa eins og fugl um loftin blá og horfa á lífið á jöröinni úr 13.500 feta hæð. Kristín Gísla- dóttir, stjórnarmaöur hjá UMFÍ, getur talað af reynslu því hún fór til Florída á dögunum til aó læra fallhlífastökk. Hún er nú útskrifuö sem fallhlífastökk- vari og má stökkva ein út úr flugvél. Smá stress. í ööru stökkinu tók þaö fallhlífina 3 sekúndur að opnast en Gary var snöggur að átta sig og kýldi nokkrum sinnum í fallhlífina þar til hún opnaðist. Engin ástæða til aö stressastl?! „Þetta byrjaði allt sl. sumar þegar ég fór með Þór og Steina úr morgunþættinum á FM957 í Skagafjörðinn í „water-rafting". Þar heyrði ég að þeir ætluðu að bjóða upp á fallhlífastökksnámskeið á hálfvirði í ágúst og var ég fljótt að skrá mig því það hefur aldrei verið spurning um hvort ég færi í fallhlífastökk, heldur hvenær ég fengi tækifæri til þess. Það hefur verið draumur minn í mörg ár.“ Segir Kristín þegar blaðamaður spurði hana hvernig stóð á því að hún hefði á fertugsaldri látið verða af því að læra fallhlífastökk. Kristín tók svo 8 tíma

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.