Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1999, Qupperneq 63

Skinfaxi - 01.06.1999, Qupperneq 63
SKRIFAÐI UNDIR NÝJAN SAMNING Lífið hjá Jóhanni snýst um fótbolta og aftur fótbolta. Þegar hann er ekki á æfingu eða að spila með Watford sest hann niður og spilar Championship Manager í tölvunni eða les nýútgefnu bókina eftir Sir Alex Ferguson. Jóhann Birnir Guðmundsson var í aðal- viðtali síðasta tölublaðs Sportlífs og þar talaði hann um að á næstunni myndi hann setjast niður með Graham Taylor, framkvæmdastjóra Watford, og ræða áframhaldandi veru sína hjá félaginu. Þau mál eru öll komin á hreint - Jóhann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Watford og því Ijóst að Graham Taylor, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, vill fyrir enga muni missa þennan unga íslending frá félaginu. Jóhanni líkar því lífið vel þessa dagana og hefur að undanförnu verið að koma sér fyrir í íbúðinni sem hann keypti á síðustu leiktíð. íbúðin er í Watford og það er mjög stutt fyrir Jóhann að fara á æfingar og í leiki. „Ég er búinn að vera hérna síðan vorið 1997 og ekki enn þá haft ástæðu til að kaupa mér bíl. Það er mjög stutt í allt hérna hjá mér og ef ég þarf að fara eitthvað lengra nota ég bara lestirnar." - Ertu eitthvað mikið að ferðast? „Nei, ég fer nú aðallega bara hérna um í Watford en ég fer stundum og heimsæki vinn minn hann Hauk Inga í Liverpool. Ég þarf ekkert nauðsynlega á bíl að halda en ég er nú búinn að ákveða að kaupa mér bíl núna, enda orðið Ijóst að ég verð hérna að minnsta kosti næstu fjögur, fimm árin.“ - Þú ert væntanlega mjög sáttur við nýja samninginn við Watford? „Eins og ég talaði um í síðasta Sportlífi hefði ég verið ánægður með svona tvö ár til viðbótar. Ég skrifaði hins vegar undir til fjögurra ára og það hlýtur að þýða það að ég sé inni í framtíðaráætlunum Grahams Taylors framkvæmdastjóra. Ég er mjög ánægður með nýja samninginn minn.“ Jóhann Birnir hefur verið viðloðandi lið Watford í upphafi leiktíðar og nokkrum sinnum komið inn á sem varamaður. Hver veit nema hann eigi eftir að tryggja sér fast sæti í liðinu á þessari leiktíð. BUD MEÐ NYJfl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.