Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1999, Qupperneq 67

Skinfaxi - 01.06.1999, Qupperneq 67
LEEDS • MIDDLESBROUGH - NEWCASTLE - DERBY Mesta bitið virðist farið úr sókn Arsenals eftir að Nicolas Anelka fór fýlu. Overmars skilar þó alltaf sínu. miðjunni og Gustavo Poyet og Gianfranco Zola virðast vera í toppformi þessa stundina. Vialii hefur byggt upp skemmtilegt sóknarlið sem á eftir að gera mörgum liðum lífið leitt í vetur. NÝIR LEIKMENN: Chris Sutton, Didier Deschamps, Jes Hogh, Mario Melchiot og Carlos Cudicini. FARNIR: Michael Duberry, Brian Laudrup, Andy Myers, Eddie Newton og Dmitri Kharine. FARNIR: David Wetherall, Gunnar Halle, Lee Sharpe, Clive Wijnhaard, Danny Granville og Jimmy Hassel- baink. 3. sætið: ARSENAL Það vantar einhvern neista í sóknina hjá Arsenal eftir að Nicolas Anelka fór í fýlu. Kanu og Bergkamp hafa ekki náð nógu vel saman en enn þá á eftir að reyna á Davor Suker. Petit og Viera eru sterkir á miðjunni en bönn og meiðsli hafa komið í veg fyrir að þeir leiki mikið saman. Vörnin er sterk en 0-0 jafntefli gefa bara eitt stig. NÝIR LEIKMENN: Davor Suker, Thierry Henry, Silvinho, Oleg Luzny og Stefan Malz. FARNIR: Kaba Diawara, Jason Crowe, Steve Bould, Michael Black, Fabian Caballero, Remi Garde og Stephen Hughes. 6. sætið: ASTON VILLA Þessum stærsta klúbbi í Birmingham gengur illa að halda stjörnum sínum hjá félaginu. Aston Villa liðið blómstraði fyrri hluta leiktíðarinnar í fyrra en endaði svo í 6. sæti og er spá Sportlífs að sama sætið verði þeirra í vetur. Dwight Yorke yfirgaf liðið í fyrra og í ár fóru Bosnich, Collymore og Scimeca. John Gregory hefur ekki styrkt hópinn mikið og því ólíklegt að liðið fari lengra en í fyrra. NÝIR LEIKMENN: George Boateng, David James og Najwan Ghrayib. FARNIR: Mark Bosnich, Stan Collymore og Riccardo Scimeca. Chris Sutton og Gianfranco Zola eiga eftir að gera varnarmönnum á Englandi lífið leitt í vetur. Sportlíf spáir Chelsea 2. sæti. 4. sætið: TOTTENHAM George Graham hefur snúið dæminu við hjá erkifjendum Arsenals og það er spá Sportlífs að þeir komi á óvart í vetur og tryggi sér 4. sætið. Reynslukarlarnir Tim Sherwood og Darren Anderton eiga eftir að skila sínu á miðjunni og leikmaður ársins í ensku deildinni í fyrra, David Ginola, virðist vera í enn þá betra formi í ár. Veikasti hlekkur Tottenham-liðsins eru framherjarnir Iversen og Armstrong sem ekki hafa verið nógu duglegir við að koma boltanum ( net and- stæðinganna. NÝIR LEIKMENN: William Korsten og Chris Perry FARNIR: Andy Sinton og Rory Allen. 7. sætið: LIVERPOOL Þrátt fyrir slæma byrjun á tímabilinu er Liverpool-liðið með fjöldann allan af frábærum leikmönnum. Houllier hefur úr hópi frábærra framherja að velja en í hópnum hjá Liverpool eru nú þeir Owen, Fowler, Berger, Riedle og Titi Camara. Á miðjunni eru ekki lakari menn en Dietmar Hamann og Jamie Redknapp en þeirra veikasta hlið er kannski kantarnir og vörnin. Houlliet hefur reynt að bæta úr lekanum í vörninni með kaupum á nýjum leikmönnum en Heggem og Smicer eiga enn þá eftir að sanna sig í stöðu útherja. NÝIR LEIKMENN: Dietmar Hamann, Vladimr Smicer, Sander Westerveld, Stephane Henchoz, Titi Camara, Sami Hyypia og Erik Meijer. FARNIR: David James, Steve McManaman, Oyvind Leonhardsen og Paul Ince. Leeds-liðið nær ekki að fylgja eftir frábæru tímabili í fyrra. Liðið kom á óvart eftir að David O'Leary tók við stjórninni en einhvern veginn virðist ekki vera sami kraftur í liðinu í upphafi leiktíðarinnar í ár. Harry Kewell er allt í öllu i framlínunni eftir að Hasselbaihk Var seldur en O'Leary leitar nú að arftaka hans. Lucas Radebe er öryggið uppmálað í vörninni og Nigel Martyn er sterkur á milli stanganna en liðið vantar karla á miðjuna til að stjórna leiknum. NÝIR LEIKMENN: Michael Duberry, Danny Mills, Eirik Bakke og Michael Bridges. 8. sætið: MIDDLESBROUGH Það hafa ekki orðið miklar breytingar á liði Middlesbrougt frá síðustu leiktíð. Bryan Robson framkvæmdastjór keypti aðeins tvo leikmenn í sumar og mætir þv nánast með sama lið til leiks. Middlesbrougt gekk ágætlega á sínu fyrsta tímabili í efstu deilc að nýju og hafmaði í 9. sæti. Liðið er ekki nógc stöðugt og verður að treysta á að Pau Cascoiqne haldi sér á strikinu. Paul Ince i eftir að hleypa nýju blóði í lið Middlesbrougt en þrátt fyrir tilkomu hans hækkar liðið sic um eitt sæti á milli ára. LEIKMENN: Paul Ince, Christiar FARNIR: Enginn. David Ginoia var kosinn leikmaður ársins á Englandi í fyrra. Hann hefur komið sterkur til leiks í upphafi leiktíðar og Tottenham-liðið er til alls líklegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.