Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 70
I BJARNÓLFUR LÁRUSSON OG SIGURÐUR RAGNAR EYJÓLf kJ^Í r ^ m Mark Robins er aðalstjarnan í liði Walsall. Hann lék á tímabili undir stjórn Sir Alex Fergusonar með Manchester United HANKS'S Bjarnólfur stjórnar miðjunni hjá Walsall og á oft eitraðar sendingar. Hann hefur unnið sér fast sæti í liðinu ■mi 41 Það áttu fáir von á því að Walsall, litla liðið í Birmingham þar sem Aston Villa, Wolves og að sjálfsögðu Birmingham ráða ríkjum, myndi ná að vinna sér sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Tveir íslendingar leika með liðinu, þeir Bjarnólfur Lárusson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, og báðir áttu þeir stóran þátt í því að liðið kæmist upp. Bjarnólfur átti nokkuð öruggt sæti á miðjunni mestallt tímabilið og Sigurður kom inn undir lokin og skoraði meðal annars mark sem tryggði Walsall öruggt sæti í 1. deild. Það er ekki búist við miklu af Walsall í 1. deildinni í vetur þar sem stórlið eins og Blackburn, Bolton, Wolves, Ipswich og Nottingham Forest ráða ríkjum. En þessi litli klúbbur í Birmingham er ekki búinn að segja sitt síðasta og þegar þetta er skrifað hefur liðið aðeins tapað tveimur leikjum í sex fyrstu umferðunum og situr á góðum stað um miðja deild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.