Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.2005, Side 26

Skinfaxi - 01.08.2005, Side 26
Risatjaldið, sem Ungmennafélag Islands festi kaup á í sumar og verður notað á Landsmótum í framtíðinni, var á dögunum reist fyrir framan Háskóla Islands. Þýskunemar við skólann stóðu fyrir hátíð og urðu uppákomur ítengslum við þá hátíð ítjaldinu sem er stærsta sinnar tegundar í landinu. Tjaldið er rúmir 1400 fermetrar að stærð en það var í fyrsta sinn reist fyrir Unglingalandsmótið ÍVik í sumar og reyndist í alla staði frábærlega. Það voru vaskir sveinar úrVík sem komu tjaldinu upp fyrir framan í Háskólann í gær og tók uppsetningin um sex klukkustundir Tjaldið vakti mikla athygli vegfarenda sem leið hafa átt um Hringbrautina enda engin smásmíði. Þetta stærsta tjald landsins verður hægt að fá leigt og er áhugasömum bent á að snúa sértil UMFí þar sem nánari upplýsingar eru veittar Neysla gosdrykkja hefur farið upp úr öllu valdi hin síðustu ár hér á landi. Dæmi eru um að unglingar drekki nálægt tvo lítra á dag, mun meira en gengur og gerist víða i' Evrópu. Fyrir vikið þyngjast börnin og tennur skemmast mun fyrr en ella. í

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.