Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2006, Side 32

Skinfaxi - 01.02.2006, Side 32
Fréttir úr hreyfingunni... Aðalfundur Keflavíkur, íþrótta- og ungmenna- félags var haldinn 27. febrúar sl. Stjórn félags- ins var endurkjörin en hana skipa Einar Haraldsson formaður, Kári Gunnlaugsson, Þórður Magni Kjartansson, Sigurvin Guð- finnsson og Birgir Ingibergsson. Varamenn eru Sveinn Adolfsson, Bjarney S. Snævars- dóttir og Guðjón Axelsson. Stjórnin skiptir svo með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi. Á aðalfundinum voru veitt sex bronsmerki fyrir fimm ára stjórnarsetu en þau fengu Einar Skaftason, körfuknatt- leiksdeild, Gunnar Jóhannsson, körfuknattleiksdeild, Hermann Helgason, körfuknattleiksdeild, Níels Hermannsson, sunddeild, Árni Leifsson, skotdeild, Geir Gunnarsson, skotdeild. Einnig voru veitt fjögur silfurmerki fyrir tíu ára stjórnarsetu en þau fengu Árni Pálsson, skotdeild, Sesselja Birgisdóttir, badmintondeild, Sigurvin Guðfinnsson, aðalstjórn, og Þórður Magni Kjartansson, aðalstjórn. Starfsbikar félagsins var einnig veittur og féll hann í skaut Kristínar H. Kristjánsdóttur, fyrrum formanns unglingaráðs körfu- knattleiksdeildar. Frá aðalfundi Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, sem haldinn var 27. febrúar sl. Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, sæmir Jónas Þorsteinsson og Bjarneyju S. Snævarsdóttur starfsmerki UMFf. I i Viðurkenningar á aðalfundi Keflavíkur. Efri röð frá vinstri: Sigurvin Guðfinnsson, sifurmerki, Einar Skaftason, bronsmerki, Hermann Helgason, bronsmerki, Níels Hermannsson, brons- merki, Þórður Magni Kjartansson, silfurmerki og Jónas Þorsteinsson starfsmerki UMFI. Neðri röð: Sesselja Birgisdóttir, silfurmerki, Einar Haraldsson, formaður félagsins og Bjarney S. Snævarsdóttir, starfsmerki UMFÍ. Á myndina vantar Árna Pálsson, sem fékk silfurmerki, Gunnar Jóhannsson, sem fékk bronsmerki, Árna Leifsson, sem fékk bronsmerki og Geir Gunnars- son, sem fékk bronsmerki. J 32 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.