Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2006, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.02.2006, Blaðsíða 33
Fréttir úr hreyfingunni... P,£ fi [irmsKj 9. febrúar sl. fór 82. ársþing UMSK fram í Kirkjuhvoli í Garðabæ. Stjórn sambandsins var endurkjörin á þinginu sem var vei sótt. Engin stór mál lágu fyrir þinginu að þessu sinni og einkenndist þingið af samstöðu og fór fram með hátíðarblæ. Að venju voru veitt- ar viðurkenningar í þinghléi til íþrótta- og félagsmálafólks í aðildarfélögunum. Eftirtaldar viðurkenningar Félagsmálaskjöldur UMSK: Dansbikar UMSK: Fimleikabikar UMSK: Frjálsíþróttabikar UMSK: Sundbikar UMSK: Skíðabikar UMSK: UMFI-bikarinn: Afreksbikar UMSK: Starfsmerki UMSK: Siflurmerki UMSK: Gullmerki UMSK: voru veittar: Kristján Erlendsson, Gerplu Flaukur Freyr Flafsteinsson og Denise Margrét Yaghi, Flvönn Viktor Kristmannsson, Gerplu Halldór Láruson, Aftureldingu Lára Flrund Bjargard., Breiðabliki Sindri Már Pálsson, Breiðabliki Meistaraflokkur Breiðabliks, knattspyrna kvenna Þóra Björg Helgadóttir, Breiðabliki Gunnlaugur Sigurðsson, GG Hildur Ásþórsdóttir, Breiðabliki Ásgeir Magnússon, Breiðabliki Gyða Kristmannsdóttir, Stjörnunni Eysteinn Haraldsson, Stjörnunni Pálína Hinriksdóttir, Stjörnunni Elísabet Böðvarsdóttir, Stjörnunni Páil Bragason, Stjörnunni Erling Ásgeirsson, Stjörnunni Birgir Ari Hilmarsson, Ými Davíð B. Sigurðsson, Aftureldingu Valdimar formaður UMSK afhenti Kristjáni Erlendsson Gerplu félagsmálaskjöld UMSK. Frá ársþingu UMSK. Lárus Blöndal í ræðupúlti á ársþingi UMSK sem fram fór í Kirkjuhvoli í Garðabæ. É® SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.