Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.2006, Qupperneq 37

Skinfaxi - 01.02.2006, Qupperneq 37
f I I Sigurvegararnir ásamt fulltrúum UMFi og Getrauna fyrir framan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Frá vinstri eru. Guðmundur Gíslason, Umf. Grundarfjarðar, Kristinn Kristjáns son, HSV, Einar Haraldsson, UMFÍ, Ólafur Sigurðsson, GKG, Stefán Ólafsson, Umf. Selfoss, Þorsteinn Þráinsson, HSV, Jóhann K.Torfason, HSV, Örn Sævar Júlíusson, Njarðvík, ÓlafurS. Benediktsson, Umf. Hvöt, Ágsgeir Ásgeirsson, Völsungi og Pétur Hrafn Sigurðsson frá Getraunum. m UMFÍstóð fýrir getraunaleik UMFÍ stóð fyrir getraunaleik meðal aðildarfélaga sinna í samstarfi við íslenskar get- raunir. Fól leikurinn í sér keppni meðal aðildarfélaga UMFÍ um hvaða félagi tækist að auka getraunasölu sína mest á ákveðnu tímabili. Þrjú efstu félögin fengu peningaverðlaun upp á samtals kr. 200.000 og sölumenn 6 efstu félaganna fengu ferð á leik Man- chester United gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mörg félaganna stóðu sig vel, önnur síður eins og gengur og gerist. Eftirtalin félög lentu í sex efstu sætunum og unnu til verðlauna (söluaukning í %). Njarðvík..........................283% HSV................................74% Umf. Grundarfjarðar................40% Umf. Hvöt Blönduósi................25% Völsungur..........................12% Golfkl. Kópavogs og Garðabæjar......7% Umf. Selfoss........................7%

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.