Skinfaxi - 01.02.2006, Blaðsíða 39
Göngum um ísland er landsverkefni UMFÍ. Verkefnið er unnið í
samstarfi við ungmennafélög um land allt, ferðaþjónustuaðila og
sveitarfélög. Island hefur að geyma mikinn fjölda gönguleiða og
voru valdar útvaldar gönguleiðir í hverju byggðarlagi.
Leiðabók með um 300 gönguleiðum verður gefin út í vor og
fæst gefins á öllum útsölustöðvum Olís. í Leiðabókinni Göngum
um ísland er lögð áhersla á stuttar, stikaðar og aðgengilegar
gönguleiðir. Fjölskyldan á fjallið er einn liður í verkefninu. Settir
eru upp póstkassar með gestabókum á um 20 fjöllum víðsvegar
um landið, en öll þessi fjöll eiga það sameiginlegt að vera tiltölu-
lega létt að ganga á. Markmiðið er að fá fjölskyldur í létta fjall-
gönguferð og stuðla þannig að aukinni samveru, útivist og um
leið líkamsrækt innan fjölskyldunnar.
www.ganga.is
A heimasíðunni ganga.is er að finna upplýsingar um 800 göngu-
leiðir á íslandi ásamt áhugaverðum fróðleik fyrir göngu- og úti-
vistarfólk. Vefurinn ganga.is er samstarfsverkefni Ungmennafélags
íslands, Ferðamálaráðs (slands og Landmælinga íslands.
Höfn
Bókhaldsstofan ehf„
Krosseyjarvegi 17
Framhaldsskólinn í
A-Skaftafellsýslu, Nesjum
Skinney - Þinganes hf„
Krossey
Sveitarfélagið Hornafjörður,
Hafnarbraut 27
Selfoss
AB-skálinn ehf„
Gagnheiði 11
Búnaðarfélag Grafnings-
hrepps, Villingavatni
Búnaðarsamband Suður-
lands, Austurvegi 1
Dýralæknaþjónusta
Suðurlands, Stuðlum
Ferðaþjónustan Núþum,
Núpum 1-2
Framsóknarfélag Árnes-
sýslu, Heiði
Gaulverjabæjarhreppur,
Gaulverjabæ
Kvenfélag Gaulverjabæjar-
hrepps, Vorsabæjarhjáleigu
Kvenfélag Hraungerðis-
hrepps
Pylsuvagninn Selfossi,
Besti bitinn í bænum
Ræktunarsamband Flóa og
Skeiða, Gagnheiði 35
Samtök sunnlenskra sveit-
arfélaga, Austurvegi 56
Set ehf„ plaströraverk-
smiðja, Eyravegi 41
Stokkar og steinar sf„
Árbæ 1
Sveitarfélagið Árborg,
Austurvegi 2
Verkfræðistofa Suðurlands
ehf„ Austurvegi 3-5
Villingaholtshreppur,
Mjósyndi
Þrastalundur.veitingasala,
Þrastalundi
Hveragerði
Aðalsalan - Reikningsskil,
Breiðumörk 20
Dvalarheimilið Ás,
Hverahlíð 20
Eldhestarehf.,Völlum
Grunnskólinn í Hveragerði,
Skólamörkó
Heilsustofnun NLFl,
Grænumörk 10
Þorlákshöfn
Fagus ehf.,
Unubakka18-20
Grunnskólinn í
Þorlákshöfn,
Sveitarfélagið Ölfus,
Hafnarbergi 1
Stokkseyri
Stokksverk ehf„ Eyjaseli 6
Laugarvatn
Iþróttamiðstöð Islands,
Laugarvatni
Flúðir
Golfvöllur Ásatúns, Ásatúni
Hella
Fannberg ehf„ Þrúðvangi 18
Ferð og Saga ehf„
Hrafntóftum 1
Kvenfélagið Sigurvon
Rangá ehf.,
Suðurlandsvegi
Verkalýðsfélag Suðurlands,
Suðurlandsvegi 3
Vörufell ehf., v/Suðurlandsveg
Hvolsvöllur
Búaðföng, Stórólfsvelli
Holtsprestakall, Holti
Jón Guðmundsson,
Berjanesi, V-Landeyjum
Krappi ehf„ bygginga-
verktakar, Ormsvöllum 5
Rangárþing eystra,
Hlíðarvegi 16
Vík
Hótel Lundi, Víkurbraut 26
Hrafnatindurehf.,
Smiðjuvegi 13
Mýrdalshreppur,
Austurvegi 17
Sýslumaðurinn íVík
í Mýrdal, Ránarbraut 1
Víkurskáli, Pétursey 2
Kirkjubæjar-
klaustur
Kvenfélag Skaftártungu,
Ljótarstöðum
Vestmannaeyjar
Bamaskólinn ÍVestmanna-
eyjum, Skólavegi 38-40
Frár ehf„ Hásteinsvegi 49
ísfélag Vestmannaeyja,
Strandvegi 28
Ós ehf„ lllugagötu 44
SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 39