Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2008, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.08.2008, Blaðsíða 16
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Reykjavík Alþýðusamband (slands, www.asi.is, Sætúni 1 Arkþing ehf., Bolholti 8 B.K. flutningar ehf., Krosshömrum 2 Bakarameistarinn ehf., Stigahlíð 45-47 Blaðamannafélag (slands, Síðumúla 23 Borgarholtsskóli, Mosvegi Bóksala kennaranema, Kennaraháskólanum við Stakkahlíð Danica sjávarafurðir ehf., Laugavegi 44 Eyrir fjárfestingafélag ehf., Skólavörðustíg 13 Fjölhönnun hf., verkfræðistofa, Stórhöfða 27 Færeyska sjómannaheimilið, Brautarholti 29 G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14 Gáski sjúkraþjálfun ehf., Bolholti 8 Gissurog Pálmi ehf., byggingafélag, Álfabakka 14a Grænn markaður ehf., Réttarhálsi 2 Hárgreiðslustofan Stubbalubbar, Barðastöðum 1-3 Kaþólska kirkjan á fslandi, Hávallagötu 14-16 Kjaran ehf., Síðumúla 12-14 Knattspyrnusamband (slands, Laugardal Löndun ehf., Kjalarvogi 21 Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4 Nýi ökuskólinn ehf., Klettagörðum 11 Rafey ehf., Hamrahlíð 33a Rafstilling ehf., Dugguvogi 23 Raftíðni ehf., Eyjarslóð 3 Ráðgjafar ehf., Garðastræti 36 Rimaskóli, Rósarima 11 Saxhóll ehf., Nóatúni 17 Seljakirkja, Hagaseli 40 S(BS, Síðumúla 6 Snurfus slf almennar bílaviðgerðir, Katrínarlind 3 Stórborg fasteignasala ehf., Kirkjustétt 4 T. arkTeiknistofan ehf., Brautarholti 6 Tannlæknastofa BarkarThoroddsen, Borgartúni 33 Trésmiðjan Jari ehf., Funahöfða 3 Túnþökuþjónustan ehf, s. 897 6651, Reykási 43 Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf., Vesturhlíð 2 VA arkitektar ehf., Borgartúni 6 Veigur ehf., Langagerði 26 Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 Víkurós ehf„ bílamálun og réttingar, Bæjarflöt 6 XL verktakar ehf., Faxafeni 12 Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15 Þýðingaþjónusta Boga Arnars, Engjaseli 43 Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9 Kópavogur ALARK arkitektar ehf., Dalvegi 18 dk hugbúnaður ehf., www.dk.is, Hlíðasmára 17 Freyðing ehf., Kórsölum 1 Gæðaflutningar ehf., Krossalind 19 Hagblikk ehf., Smiðjuvegi 4c Húseik ehf., Bröttugötu 4 (slandsspil sf., Smiðjuvegi 11 a Kríunes ehf., Kríunesi við Vatnsenda Púst ehf., Smiðjuvegi 50 Rafvirkni ehf., Akralind 9 Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c Líflegt starf hjá Glóðinni íþróttafélagið Glóð í Kópavogi var stofnað 24. okt. 2004. Allir geta orðið félagar óháð aidri. Markmið félagsins er að stuðla að bættri heilsu og kjörorð þess er: HREYFING - FÆÐUVAL - HEILSA. Sigríður Bjarnadóttir, formaður Glóð- arinnar, segir að ýmislegt hafi á dagana drifið í sumar. Dagana 14.-16. júní komu níu Danir frá Suðvestur-Jótlandi í heim- sókn til félagsins og í tilefni af því var haldið mót. Farið var í dagsferð um Borgarfjörð í yndislegu veðri. Þar var m.a. komið við í Húsafelli, Reykholti, Deildartungu, búið á Hesti skoðað og farið um Hvalfjörð og endað í mat hjá Sigurbjörgu í bústað fjölskyldu hennar í Kjósinni. Haldinn var fyrirlestur og í honum var gerður samanburður á heilsufari og aldri fólks á Norðurlöndum. Einnig var keppt í ringói og haldin námskeið í ýmsum greinum, svo sem „Afró“-línudansi, seniordönsum o.fl. Leiðbeinendur komu bæði frá Danmörku og Islandi. Félagar hafa æft ringó og pútt tvisvar í viku og línudans einu sinni í viku. Fram undan er mikið starf. Farin var kynningar- og skemmtiferð Glóðar um norðanverða Vestfirði dagana 20.-22. september. Markmið ferðarinnar var að kynna starfsemi félagsins almennt og að vekja fólk til umhugsunar um gildi hreyf- ingar, fæðuvals og heilsu og þar að auki var ringó kynnt, en það er ný íþróttagrein hér á landi sem félagar í Glóð hafa nú æft á annað ár. I ringó eru áhöldin tveir gúmmíhring- ir er líkjast hringjum sem notaðir eru í sundi. Þessi leikur er í grunnatriðum byggður á sömu reglum og eru í strand- blaki. Leikurinn er auðveldur í fram- Félagar úr Glóðinni í Kópavogi iðka ringóvið Lista- safn Kópavogs. kvæmd og hentar vel fyrir bæðin kynin. Ringó kemur upphaflega frá Póllandi og Tékklandi en hefur verið að hasla sér völl víða um Evrópu þar sem íþróttin nýtur ört vaxandi vinsælda. Farið verður til Kanaríeyja á „Golden Age“-mótið, 13.-26. nóvember, sem Fimleikasamband Evrópu stendur fyrir þriðja hvert ár. Höfum við tekið þátt í einu slíku móti, sem var fyrsta mót sinn- ar tegundar fyrir fólk á aldrinum 50+ og höfum við þegar hafið æfingar á atriði fyrir það. Einnig verður haldið áfram að æfa ringó og pútt í vetur og er verið að út- vega húsnæði fyrir þær æfingar. Gerum við ráð fyrir að fá inni á sömu stöðum og s.l. vetur. Línudans verður æfður einu sinni í viku eins og verið hefur. I vetur verður lýst kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Glóðar 2008. Sigríður sagði alla velkomna í félag- ið og geta þeir sem vilja skráð sig á blöð sem liggja frammi í afgreiðslum Gull- smára og Gjábakka. Einnig mun verða hægt að fá kynningarbækling um félagið á sömu stöðum. 16 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags (slands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.