Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2008, Síða 24

Skinfaxi - 01.08.2008, Síða 24
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: ísafjörður Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12 H & B verslunarrekstur ehf., Hafnarstræti 9-13 Kjölur ehf., Urðarvegi 37 Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12 Fiskmarkaður Bolungarvíkur og Suðureyrar ehf., Hafnargötu 12 Flateyri VÁ VEST, félag um vímuefnaforvarnir, Tröð Patreksfjörður Vesturbyggð, Aðalstræti 63 Tálknafjörður Þórberg hf„ Strandgötu Staður Bæjarhreppur, Hlaðhamar Hólmavík Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Höfðagötu 3 Hvammstangi Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5 Kvenfélagið Freyja Blönduós Hótel Blönduós s. 452 4403, 898-1832, Aðalgötu 6 Húnavatnshreppur, Húnavöllum Skagaströnd Kvenfélagið Hekla Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1 Vinnuvélar Guðmundar og Skúla sf„ Borgarröst 4 Varmahlíð Akrahreppur Skagafirði Álftagerðisbræður ehf„ Álftagerði Hofsós Vesturfarasetrið Siglufjörður Egilssild ehf„ Gránugötu 27 Akureyri Bautinn og Smiðjan, veitingasala, Hafnarstræti 92 Blikkrás ehf„ Óseyri 16 Eining-lðja, www.ein.is, Skipagötu 14 Félagsbúið Hallgilsstöðum, Hallgilsstöðum Haukur og Bessi tannlæknar, Kaupvangi, Mýrarvegi fsgát ehf„ Lónsbakka Kjarnafæði hf„ Fjölnisgötu 1b Raftákn ehf„ Glerárgötu 34 Þelamerkurskóli., Laugalandi Grenivík Stuðlaberg útgerð ehf„ Ægissiðu 11 Ólafsfjörður Árni Helgason ehf„ Hlíðarvegi 54 Þátttakendur ánægðir með ævintýraviku á Grænlandi Dagana 1.-8. júlí var haldin ævintýra- vika á Grænlandi, á vegum Vest- Norden sem er samstarfsvettvangur milli Færeyja, íslands og Grænlands. Grænlensku samtökin SORLAK, sem eru landssamband æskulýðssamtaka, höfðu veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd ævintýravikunnar. Fimm þátttakendurfrá hverju landi áttu kost á að vera með. Frá íslandi fóru fjögur ungmenni aukfararstjóra sem var Helgi Gunnarsson, starfsmaður UMF(. Aðrir fulltrúar íslands voru Egill Helgason og Jón Kristófer Fasth úr Reykjavík, Kári Logason frá Njarðvík og Otti Freyr Steinsson úr Eyjafirði. Ævin- týravikan var haldin á þeim sögufræga stað Brattahlið á Grænlandi. Á dagskránni var lögð áhersla á hóps- starf og leiki auk grænlenskra hann- yrða. Leiðbeinendur í hópsstarfinu voru Eva Rún Þorgeirsdóttir og Frímann Sigurðsson en þau eru bæði með háskólapróf í stjórnunarfræðum. í hannyrðunum var leiðbeinandi Justus Poulsen frá Kulusuk á Græn- landi. Þátttakendur lærðu að gera skartgripi úr selaklóm, hreindýrshorni og sauðfjárhornum, svo að nokkuð sé nefnt. Á kvöldin sáu þátttakendur um kynningu á heimalöndum sínum. Þá voru m.a. kynnt tónlist, leikir og fleiri séreinkenni frá hverju landi. Auk þessa Félagarnir Egill, Jón Kristófer, Kári og Otti Freyr voru fulltrúar íslands á ævintýravikunni á Grænlandi. var farið í gönguferðir þar sem ung- mennin upplifðu stórbrotna náttúru Grænlands. Þátttakendur voru mjög ánægðir með dvölina á Grænlandi, við leik og störf í fögru umhverfi og frábæru veðri. Óhætt er að fullyrða að ævintýra- vikan hafi tekist vel í alla staði. Góð tengsl mynduðust milli þátttakenda sem ennþá hafa netsamband sín á milli. 24 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.