Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Blaðsíða 21
Brennslusparnaður % Brennslusparnaður Línurit I. H. p. & L. p. vél með 1 stigs eimv. h. Mettaðui' 'eimur. Dæmi: Vélin cr 300 IHK. Eldsneytiseyðsla 0.9 kg/IHK st. Dagar á ferðinni, 180 á ári. Hiti veitiv. fyrir uppli. 45°C. Hiti veitiv. eftir upph. 115°C. Sparnaður: = 64.4 smál. á ári. 300X0.9X24X180 5.55 -----------------X--- 1000 100 Með 20 kr. verði á kolasmál. er sparnaðurinn 1.288 kr. á ári, með 50 kr. verði 3.220 kr. á ári. Línurit II. prígengisvél með 2 stiga eimv. h. Mettaður eimur. Dæmi: Vélin er 1250 IHK. Ehlsneytisoyðsla 0.72 kg/IHK st. Dagar A ferðinni, 200 á ári. Hiti veitiv. fyrir uph. 50°C. Hiti veitiv. eftir upph. 135°C. Sparnaður: 1250X0.72X24X200 7.55 -----------------X---'— 1000 100 = 326.16 smál. á ári. Með 20 kr. verði á smál. er spamaðurinn 6.522 kr. á ári, en með 50 kr. verði 16.305 kr. Línurit III. prígengisvél með 2 stiga eimv. h. Yfirhitaður eimur. Dæmi: Vélin er 1250 IIIK. Eldsneytiseyðsla 0.03 kg/IHK st. Dagar á ferð, 200 á ári. Eimhiti fyrir uph. 50°C. Eimhiti eftir upph. 140°C. Sparnaður: 1250X0.63X24X200 7.3 ----------------x----- 1000 100 = 276.1 smál. á ári. Með 20 kr. verði á smál. er sparnaðurin 5.522 kr., en með 50 kr. verði 13.805 kr. Halldór Jónsson. VÍKINGUR 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.