Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Blaðsíða 24
Rélf miðu sóiaruppko ið n soar vi mu og solarlag Aðallega vegna þess, hve geislar sólarinnar brotna á leið til jarðarinnar, sýnist neðri rönd hennar um 20 mínútur fyrir ofan hafsbrún, þegar miðpunkturinn er raunverulega þar, en þetta þýðir að miðpunktur sólar nemur við hafs- brún, þegar manni virðist bilið milli hafsbi’ún- ar og neðri randar sólar nema svo sem tveim þriðju hlutum af breidd sólarinnar. Til þess að hægt sé að finna rétta miðun sólar, þegar svona stendur á, þarf athugarinn að vita á hvaða breiddarstigi hann er staddur og ennfremur þarf hann að þekkja declination sólarinnar. — Vitneskja um breiddina er hægt að fá í sjókort- inu, en declinationin er fundin í venjulegu sjó- manna-almanaki. Declinationina má líka taka upp úr meðfylgjandi töflu með nægilegri ná- kvæmni til þess að leysa þetta spursmál. Með- fylgjandi mynd auðveldar mjög fyrirhöfnina % RÉTT MI0UN VÍ£> S'OLARUPPKOMU 0G SÖL/IRLAG LATITUDE LATITUDE SÖLAHUPPKOm S'ÓLfíRLRC SOLfíRLAQ S'oLfíkUÞPKOMA FRA SIOJRDARPUNKTÍ HÍHNAR BEÍNU DECLÍNATIONSLINU 0G HINNAK BOGNU L’INU BKEÍI>DARGRAÐUNKIAR SKAL DRAGA L'lNU 'I MlDPUNKT KOMPÁSRÖSARÍMiAft ÞAR SEM LINAN SKÍR GmUR ROSARtNN- AR ER HÍN RÉTTA MÍBUN SOLAR LESÍN AF. VÍKINGUR 24

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.