Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Page 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Page 5
Til vélakaupa í fiskiskip . — 6.000.000,00 Til byggingar verbúða og fiskvinnslustöðva ...... — 13.000.000,00 Samtals kr. 59.000.000,00 Handbært fé sjóðsins er . — 16.000.000,00 Og vantar þannig um .... kr. 43.000.000,00 til þess að hægt sé að sinna öllum fyrirliggj- andi lánbeiðnum. í árslok 1954 átti Fiskveiðasjóður útistand- andi 402 lán með veði í skipum og 126 lán með veði í hraðfrystihúsum, fiskimjölsvei'k- smiðjum, fiskvinnslustöðvum og öðrum fast- eignum útvegsins. Útlán Fiskveiðasjóðs voru 31. október 1955 rúmlega 600 að tölu og samanlögð upphæð þeirra 79,5 millj. króna. Viðskiptamenn sjóðs- ins eru í öllum kaupstöðum og sýslum lands- ins að Vestur-Skaftafells- og Rangárvalla- sýslum undanskildum. Fiskveiðasjóður hefur annazt alla starf- rækslu Skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda, sem stofnaður var árið 1935, ennfremur rekstur Skuldaskilasjóðs útvegsmanna frá árinu 1951, eftir að skuldaskilameðferð og lánveitingum lauk. Þá hefur hann einnig haft með höndum Styrktar- og lánasjóð fiskiskipa (lög nr. 9, 1944) og framkvæmdasjóð að því er lán til útvegsmanna snertir, og loks afgreiðslu og meðferð aðstoðarlána til síldarútvegsmanna árin 1945, 1947, 1948 og 1949. Útlán Fiskveiðasjóðs hafa verið: f árslok 1907 kr. 81.234,94 — 1910 — 114.990,44 — 1920 — 89.066,49 — 1930 — 368.355,75 — 1940 — 2.211.310,00 — 1950 — 25.081.066,46 — 1951 — 28.698.697,55 — 1952 — 36.288.861,00 — 1953 — 42.780.324,50 — 19541) .... — 62.387.833,71 31/10 19551) .... — 79.562.807,62 !) Ríkistryggð vaxtabréf atvinnufyrirtækja meðtalin. Á árinu 1955 (1. jan. til 31. okt.) hafa verið veitt lán sem hér segir: Til skipa (smíði og innfl.) kr. 12.381.800,00 — skipaviðgerða ......... — 735.200,00 — vélakaupa ............. — 4.307.500,00 — Vélaviðgerða .......... — 299.000,00 — vinnslustöðva og ver- búða .................. — 3.155.000,00 Kr. 20.878.500,00 Fiskibátar á lokinni vetrarvertíð VÍKINGUR 5

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.