Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Blaðsíða 8
voru fyrir því að mismuna leggj- um frá klafa í vörpu). Ef það, sem ég hef sagt í bréf- um mínum er sett í rétt sam- hengi, rétt skýrt og rétt skilið, er það orðið sæmilega formfast fagkerfi. Ég hef skilgreint möskvann fyrir þetta kerfi og kerfið bygg- ist á þeim skilningi, sem þar kemur fram. ' Ég hef fundið stórhlið möskv- ans, sem í eðli sínu er hugtak eða huglæg stærð, sem gerð er að veruleika í úrvinnslu. — Þessi uppgötvun mín að finna stór- hlið möskvans og kerfi til að staðsetja allar stórhliðar rétt, er út af fyrir sig ekki stórvægileg athyglisgáfa, hefði hún ekki þær afleiðingar að kollvarpa vel flest- um eða öllum þekktum kenning- um, hvað við kemur að vinna net til vörpugerðar. Meðan ekki verður úr því skor- ið, hvort þetta kerfi mitt er það eina rétta fagkerfi fyrir vörpu- gerð eða aðeins nýtt fagkerfi, sem þá keppir við það, sem fyr- ir er, mun ég kalla þessa aðferð mína Vörpugerð grundvölluö á rétthyrndum þríhyrningi. Stærðarskynjanir í netinu eru allt aðrar en nú eru viðurkennd- ar einnig styrkleiki vörpu. Þegar ég hef fengið mig viður- kenndan höfund þessa fagkerfis, með fagteikningum og fagreikn- ingi, sem ég hef komið með sýn- ishorn af og kerfið grundvallast á, mun ég vinna að því að skipu- leggja kerfið og gera það að- gengilegt og sannfæra menn um yfirburði þess fram yfir áður þekkt vinnubrögð. Sigf. Magnússon. Rússneski veiðiflotinn á N.-At- lantshafi veiddi 13% meira af síld á árinu 1959 en árið áður. 36 með- alstórir togarar fengu yfir 10.000 hektólítra í fyrra hver. Ekki er vitað um úthaldstíma. Myndtmar hér á siðunni tók Sigurður Gíslason skipstjóri um borð í m/b Hring á síld- veiðum i sumar. 216 VÍKINGUE

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.