Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Blaðsíða 5
hefðu verið drepnir, þ. á. m. skipstjórinn. Florenes vissi, að Calcutta-mennirnir voru í jap- önskum fangabúðum, hafði séð þeim stillt upp niður við höfnina í Yokohama og rekna upp í her- flutningabíla. Japanir neituðu að taka við norskum stríðsföngum vegna þess að þeir voru ekki í stríði við Noreg. Allt það, sem Florenes vélstjóri upplýsti var staðfest 17. ttaí 1943, þegar tilkynning var birt í Washington um að 27 af áhöfn Stanvac Calcutta væru í fangabúðum í Japan. Nú víkur sögunni í þýzku fangaherbúðirnar Marlag und Milag. Þar skeði lítið en skemmti- legt atvik, sem leiddi til þess að þessi krossgáta varð að fullu ráð- in. — Benedik Lande, fyrsti vélstjóri á sökktu skipi, Caddo, rakst á Saedie Hassan af Stanvac Cal- cutta og tók að ræða við hann. Heimurinn er vissulega lítill! Lande varð fljótt áskynja, að Hassan var árangurslaust að glíma við að koma frásögn af Calcutta atburðinum í gegnum ^itskoðun nazista. Honum hafði ekki heldur tekizt að fá sam- band við 26 Broadway útaf Caddo-slysinu. Hann renndi gnun í, að bréfin kæmust ekki alltaf til né frá viðtakanda, og hú braut hann heilann um að reyna að snúa á ritskoðunina. Fyrsta tilraun hans var sak- ieysislegt bréfspjald til manns á 26 Broadway, sem hann notaði sem hugsanlegan millilið við sigl- ihgamálaráðuneytið. Á því stóð: „Nýlega hitti ég góðan vin binn, hr. Hassan, sem einnig er 1 þessum fangabúðum. Hann hiinnir þig á skemmtilega stund á ^alcutta Cabaret 6. júní 1942“. Bréfspjaldið slapp í gegn og boðin skildust. í svarbréfinu frá hiilliliðnum, stóð að vissulega befði hann skemmt sér vel, en hvað hefði Hassan sagt frekar hh1 það? Nú lenti Lande í klípu. Hann skrifaði nokkrum sinnum, eh ekkert slapp í gegnum rit- skoðunina. Lande gafst ekki upp. víkingur I'ýzka „víkingaskiiiið" Stier, sem áður hét Cairo, var byggrt í Kiel árið 1936 um 10,000 brt. að stærff og gangliraði þess var 14 sjómílur á klst. w Lande og Hassan í fangabúffunum. Hann vissi, að fyrr eða síðar mundi það takast. Þriðja nóvember 1943, eða mörgum mánuðum seinna barst Útgerðarfélagi Calcutta svo- hljóðandi bréf frá manni, sem það vissi engin deili á: Herra mínir. Ég er nýsloppinn úr fangabúð- um, og hef verið beðinn af ame- rískum fyrsta vélstjóra, er dvaldi þar samtímis mér, að koma til yðar upplýsingum, sem ég læt fylgja hér með ritað af honum sjálfum og sem mér tókst að sleppa út með gegnum hendur Þjóðverjanna. W. S. Mutimer, 3. stýrim. á ex. s/s Harlesden“. Meðfylgjandi frásögn skrifuð af Lande innihélt allar upplýs- ingar um það sem van.taði í Cal- cutta-söguna. Það var stuttorð lýsing á sjóorustu milli tankskips og þýzks víkingaskips. Listi fylgdi með yfir nöfn 14 dauðra og 11 særðra og lýsing á því, sem hafði skeð, þangað til leiðir Sae- die Hassans og félaga hans skildu. Bendik Lande hafði þar með tekizt að afla allra þeirra upplýsinga, sem hann hafði sett sér að takmarki. Frásögn Hassans var á þessa leið: Þýzka víkingaskipið Stier, sem áður hét Cairo og var 4800 tonna verzlunarskip, herjaði á verzlun- arflota Bandamanna á S.-At- lantshafi, jafnfram.t því, sem það var vista og eldsneytisbirgðaskip fyrir þýzkuverzlunarskipin, sem sluppu út frá frönskum höfnum 213

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.