Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Page 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Page 17
sér stað í Egeahafinu gríðarmikil eldgos. Á eyjum Egeahafs bjó þá margt manna, sem tilheyrði hinni svokölluðu mínóísku menningu. Saga þessarar menningar og þá einkum orsakir þær er ollu allt í einu hvarfi hennar er mikil ráð- gáta. En hvað kemur þetta máli Atlantis við? Nokkrar eyjar ekki langt frá Krít virðast hafa orðið til við gos úr eldgýgnum Théra oft nefndur Santorin. I upphafi 6. tugs þessar- ar aldar setti gríski jarðskjálfta- fræðingurinn Agelos Galanopou- los fram þá kenningu að eftir öll- um sólarmerkjum að dæma þá liefði munnmælasaga Platons um Atlantis orðið til, er mjög gömul minorisk borg hefði farizt á eyj- unni Théra, sem nú er að miklu leyti á hafsbotni. Sanla Manra var sein eycVilagíVist í jarðskjálfta uni nýársleytiiV áriiV 1870. Leysist gátan um Atlantis Rannsóknir hafa leitt í ljós að kenningar prófessors Galanopou- los geti verið réttar, því að á gömlu eyjunni Théra, sem sökk í sæ við eldsumbrot, hafa fundist minjar eftir all stórra minóiska borg, sem þar hefur verið stað- sett. Platon lýsir Atlantis sem stóru landi úti í sjónum. íbúar þess hafi verið sjómenn. Á landi voru stórar hjarðir nauta, sem ráfuðu fram og aftur. Menn mínoísku menningarinnar höfðu í raun yf- ir stórum skipaflotum að ráða og nautið hafði mikið trúarlegt gildi í trúarbrögðum þeirra. Théra og hinar eyjarnar í þess- um egypzka hópi eru ekkert nema leifar af geysistóru hrauni, sem einu sinni sökk á stóru svæði í hafdýpið. Síðan hafa mörg gos átt sér stað á þessum slóðum. Samkvæmt frásögn Platons var veigamesta borg Atlantis staðsett á geysistórri klöpp og umhverfis borgina henni til varnar voru 9 9 9 9 • • • • Gipsafstcypa af holrúmi eftir inannslíkaina í öskuhergi frá fjallinu Vesúvíus, sem gaus áric\ 79 e. Kr., en ]>á fórst inargt nianna. VÍKINGUR 151

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.