Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Side 39
marga viðlegugarða og bryggjur.
Um 1870 eru byrjaðar fram-
kvæmdir við Binnerhaven, Enter-
pethaven og Spoorweghaven, sem
eru efstar við fljótið og elztu
dokkur hafnarinnar. Svæði þeirra
köllum við svæði 1. Smíði þessara
dokka lauk 1878 til 1879 og voru
þær tengdar járnbrautarkerfi
landsins. Notast nú fyrir general
cargo og innanlandssiglingar og
þjónustu, styttri siglingaleiðir og
rútuskip.
Koningshaven, frá 1870 er fyi’-
ir skip sem ekki komast undir
brýrnar. — Persoonshaven og
Nassauhaven einnig. Þarna hefur
risið upp allskonar iðnaður.
Svæði 2. Rinhaven frá 1887 til
1894 og Maashaven eru ætlaðar
fyrir línuskipin og innanlands-
flutninga og umskipun. Maas-
haven er mest notuð fyrir korn
og korniðnað, en Wilhelminakade
er notuð fyrir farþega og stóru
línuskipin og stór flutningaskip,
en Katendrechtsehaven er fyrir
general cargo og frystivörur.
Svæði 3. Waalhaven, ein stærsta
dokka veraldar, byggð 1907 til
1931, er notuð fyrir bulkcargo og
áburð og getur afgreitt 39 skip
við sína 10 garða samtímis, dýpið
er 40 fet.
Vesturbakki Waalhaven er not-
aður fyrir kol, járn, timbur o. fl.,
en á syðri hlið hennar eru kæli-
geymslur og iðnaðarsvæði og
skóli hafnarverkamanna, The
Dockers Training School og 3
skipasmíðastöðvar.
Svæði U. Parkhaven, Sint. Jobs-
haven og Schiehaven, byggðar
1890 til 1909 fyrir general cargo
og korn, Lloydkade er fyrir vöru
og farþegaþjónustu.
Svæði 5. Ijselhaven, Lekhaven
og Keilehaven frá 1910 til 1915
eru fyrir General cargo, ávexti,
húðir, bómull o. fl. o. fl., fyrir
S.-Ameríkuskip, Canadalínur og
Norðurlandaskip. Keilehaven er
iðnaðar- og innanlands siglinga-
höfn, Merwehaven var byggð
1923 til 1932 og er stærsta Gen-
eral cargo-höfn Rotterdam, stað-
sett hægramegin við fljótið, það-
an og þangað ér siglt til allra
landa og hluta heims og Con-
tainersskip ganga þaðan til Eng-
lands og Roll on/roll-of-trailers
geymslur og skinnageymslur
miklar.
Svæði 6. Emshaven með dokku
1 og 2 er iðnaðarhöfn og skipa-
smíðahöfn og einnig fyrir Gen-
eral Cargo, og þar er líka lektu
og innanlandsafgreiðsla. Þessar
dokkur voru byggðar í síðasta
stríði.
Prinses Beatrixhaven, byggð
1962 til 1965 og Prinses Margriet-
haven er nú fullgerð. Þarna er 40
feta dýpi og iðnaðar- og lager-
pláss mikið. Þetta svæði verður í
framtíðinni eitt mesta iðnaðar-
svæði hafnarinnar með umskip-
unar og General Cargo-þjónustu.
Svæði 7. Á Schiedam-svæðinu
við Nieuwe Waterweg eru3skipa-
smíðastöðvar, ristastórar, sem að-
eins gera við supertanka og stór-
linera með þurrdokkur fyrir 150
þús. lesta skip og aðrar 3 þurr-
dokkur í Wilhelmshaven, og þar
eru 3 viðlegupláss fyrir stærstu
tankskip.
Svæði 8. Volcanhaven, byggð
1913, er kolahöfn og General
Cargo-höfn og um leið umskip-
unarhöfn með 33 feta dýpi, en
Koningen Wilhelminahaven er
iðnaðar- og skipabyggingarhöfn.
Svæði 9 og 10. Er olíusvæði,
Erste Petroleumhaven, sem byrj-
að var á 1929 með olíuhreinsunar-
stöð Shell frá 1936 til 1938 og
Tweede Petroleumhaven, sem tók
til starfa um svipað leytimeðolíu-
iðnað fyrir Shell og Caltex olíu-
hreinsunarstöðina, sem hreinsar
og vinnur úr milljónum tonna ár-
lega í laboratorium sínum og
efnavinnslum. Mekog Albatros er
þarna líka með stórkostlegan olíu-
iðnað.
Svæði 11 og 12. Derde Petrole-
umhaven, byggð 1954 til 1957 og
Batlak St. Laurenshaven og
Chemiehaven. 1960 byggði Esso
olíuhreinsunarstöð þarna og alls-
konar stórkostleg mannvirki í
olíuiðnaði hafa risið þar og
„Borax plant" í Batlek, og þarna
er skipasmíðastöð fyrir risaskip
og lagersvæði fyrir kol, brenni-
stein, járn o. fl. o. fl.
Svæði 13. Europort, sem byrj-
að var á í júní 1958 og í desem-
ber 1960 kom fyrsti risatankur-
inn þangað, dýpi 53 fet. Vierde
Petroleumhaven er fyrir enn
stærri skip og lagerpláss í tönk-
um er þar fyrir 40.000 milljónir
tonna, og leiðslur liggja þaðan
meðal annars til Frankfurt og
víðar. — Vijfde Petroleumhaven
með aðstöðu fyrir Gulf Oil Com-
pany og olíuhreinsunarstöð og að-
stöðu fyrir risaskip.
Dintélhaven og Seinehaven eru
olíuhafnir, olíuiðnaðarhafnir og
einnig er þar cementverksmiðja.
Beneluxhaven frá 1965 með ferj-
ur til Englands og víðar. Zevende
Petroleumhaven er í smíðum með
ammoniaks- og olíuiðnaðarverk-
smiðju fyrir Esso og Mobil Oil.
Brittannidhaven og Maasvlakte,
sem byrjað var á 1965 eru enn í
smíðum. Þar verður stórkostlegur
olíuiðnaður og olíuhreinsunar-
stöðvar, dýpi 53 fet og möguleik-
ar á stækkunum og dýpkunum í
framtíðinni, ef skipin halda enn
áfram að stækka.
Holland er vel þekkt á heims-
höfunum fyrir góð skip og hrað-
geng, og fjölbreytni flota þeirra
er mikil, eða allar tegundir skipa.
Meðalhraði flota þeirra er 14,3
sjómílur. Næstir koma Danir með
14,1 sjómílu, þá Noregur 13,8 og
Frakkar 13,7.
Til fróðleiks má geta þess að
nettótekjur flotans voru fyrir
þremur árum 1 million guilden,
og árin 1951/1960 voru skipa-
tekjur þjóðarinnar að meðaltali
helmingur þjóðarteknanna, eða
viðskiptajafnaðarins við útlönd.
Norðmenn græða líka á sínum
flota og tekjur hans aukast stöð-
ugt. Við íslendingar seljum okkar
skip úr landi og tökum leiguskip
á sama tíma, en í loftinu erum
við í sókn og eigum kannske eftir
að gera þar stóra hluti.
Hollenski flotinn var árið 1963
1483 skip eða 4.97 milljónir g.r.t.
Hollendingar fylgjast vel með
tímanum, og þar í landi eru 800
skipasmíðastöðvar víðsvegar um
173
VÍRINGUR