Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Qupperneq 34
Þó að skipið hafi verið smíðað bæði til að veiða með trolli og nót, ber það þó öll merki skuttogara með einni undantekningu: Aðalskilið var staðsett fyrir framan brú. Þessi mynd var tekin fyrir framan brúna bakborðsmegin. Spilið til vinstri og gálginn til hægri. Hluti af þeim 15 skipum sem voru til sýnis á sýningunni. Togaranum, sem hér er lýst er fjórði frá hægri. Fundar- ályktun STJÚRNAR SK/PSTJÓRA- OG STÝFHMANNA- FÉLAGSINS ALDAN 12. janúar 1976 Á stjórnarfundi Skipstjóra- og stýrimannafélags Oldunnar, sem haldinn var 11.1. 1976, var eftir- farandi ályktun samþykkt einróma: „Stjórn Skipstjóra- og stýri- mannafélags Öldunnar sendir á- höfnum varðskipanna virðingar- og þakklætiskveðjur fyrir stórkostlega frammistöðu þeirra t baráttunni við bresku sjóræningjana. Hins vegar átelur stjórn Öldunn- ar íslensk stjórnvöld fyrir seinagang í viðbrögðum gagnvart ágengni og árásum breta á íslensk varðskip og önnur skip innan íslenskrar fisk- veiðilögsögu og telur að stórauka ætti við liðstyrk Landhelgisgæslunn- ar. Stjórn Öldunnar telur að þegar í stað skuli slitið stjórnmálasam- bandi við breta og íslendingar segi sig þegar úr NATO og loki her- stöðinni á Suðurnesjum. Stjórn Öldunnar lýsir fullum stuðningi við aðgerðir sjómanna og stuðningsmanna þeirra á Suðurnesj- um og sendir þeim baráttukveðjur.“ Stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélagsins ALDAN 34 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.