Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Blaðsíða 36
2 Brytar heiðraðir
Anton Líndal formaður félags bryta,
ásamt þeim Frímanni Guðjónssyni,
bryta og Jóni Bjarnasyni bryta en þeir
halda á heiðursskjölum félagsins.
Félag bryta hefur nýlega heiðr-
að tvo valinkunna bryta og sjó-
menn, þó Jón Bjarnason og Frí-
mann Guðjónsson. Voru þeir
gerðir að heiðursfélögum í Félagi
bryta við sérstaka athöfn, sem
fram fór í skrifstofu Sjómanna-
dagsróðs í Reykjavík. Voru þeim
afhent sérstök heiðursskjöl.
Anton Lindal, formaður Félags
bryta hafði þetta að segja um
heiðursfélagana:
Jón Bjarnason, bryti, er fædd-
ur 12.4. 1905 og hóf störf hjé
Eimskipafélagi íslands hf. 17 dra
að aldri, ó gamla Gullfossi. Hann
vann sig upp í stöðu bryta þegar
órið 1934, er hann varð bryti ó
gamla Selfossi.
Hann varð bryti á Fjallfossi
gamla, órið 1940 og síðan óslitið
uns hann lét af störfum hjó félag-
inu eftir 39 dra starf.
Jón Bjarnason er kvæntur Þur-
íði Baldursdóttur og eiga þau 5
uppkominn börn.
Jón Bjarnason sigldi öll stríðs-
örin-
Frímann Guðjónsson, bryti,
fæddist 16.5. órið 1909. Hann hóf
störf hjö Eimskipafélagi Islands hf.
órið 1933 og varð bryti á Lagar-
fossi órið 1937. Frímann var ó
Goðafossi er honum var sökkt og
hefur ött við vanheilsu að stríða.
Lét hann af starfi hjó Eimskipafé-
laginu vegna heilsubrests órið
1956, en hefur samt óvallt siglt
hjó félaginu — gengið á milli
skipa og leyst þar af 2-3 mánuði
á ári, eftir því sem heilsa hans hef-
ur leyft.
Kona Frímanns er Magnea Hall-
dórsdóttir.
Sjómannablaðinu er það sér-
stök ánægja að geta þessa við-
burðar. Báðir hafa þessir tveir á-
gætu menn verið lengi til sjós, og
eins hitt að þeir njóta trausts og
virðingar langt úr fyrir raðir sjó-
mannastéttarinnar.
Við árnum þeim og fjölskyldum
þeirra allra heilla.
JG
36
VÍKINGUR