Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 11
Við krefjumst þess að sjómenn haldi þeim hlut sem þeir hafa haft Kjaradeilda sjómanna á Vestfjörðum liefur mikið verið í fréttum fjöl- miðla. 20. mars, rétt áður en þetta tölublað Víkingsins fór í vinnslu í prentsmiðju, staldraði blaðamaður daglangt við á ísafirði til að kynna sér aðstöðu og viðhorf sjómanna í þessari deilu. Hann átti þá viðtal það við fimm forystumenn sjómanna sem hér fer á eftir. Fimmmenningarnir voru Gunnar Þórðarson formaður Sjómannafélags ísfirðinga; Grímur Jóns- son, Rúnar Grínisson og Sigurður Ásgeirsson, sem eru í stjórn og samn- ingancfnd félagsins, og Pétur Sigurðsson formaður Alþýðusambands Vestfjarða. Víkingur: Hvert er upphafið að þessari vinnudeilu og livað á hún sér langan aðdraganda? Grímur: Það er ákveðið að segja upp samningum á fundi í Sjó- mannafélagi ísfirðinga í nóvem- ber... Pétur: ... 19. nóvember 1979 segir Sjómannafélag ísfirðinga upp samningum upp við útvegs- menn um kaup og kjör, og þeir eru lausir frá og með l.janúar. Grímur: Þetta er ekkert sérstakt með okkur, það sama var að ger- ast í flestum stéttarfélögum landsins á þessum tíma, að þau voru að segja lausum samningum. Vík.: Hvenær setjið þið frarn ykkar kjarakröfur? Grímur: Þær voru mótaðar á fundi í Sómannafélaginu 26. des., annan í jólum já — við verðum yfirleitt að halda fundi á slíkunt dögum vegna innkomu skipanna. Rúnar: Svo er aðalfundur 29. des., og þá eru kröfurnar ræddar og samþykktar. Pétur: Þær eru sendar útvegs- mönnum sama dag, 29. des. Vík.: Hvenær fáið þið fyrstu viðbrögð frá þeint? Pétur: Þá er þeim jafnframt til- kynnt að samþykkt hafi verið á aðalfundinum að ekki skyldi skráð á skip héðan upp úr ára- mótum nenta upp á væntanlega samninga. Það er upphaf málsins. Útgerðarmenn mótmæltu því og síðan er haldinn fundur samn- inganefnda sjómannafélagsins og útvegsmanna og þar féllust sjó- menn á að hefja veiðar í trausti þess að samningar gengju fljótar fyrir sig en venja hefur verið til og óskuðu eftir fundi í endaðan janúar, sem þó ekki varð af vegna þess að forustumenn sjómanna voru þá á sjó. Vík.: Fer Alþýðusamband Vestfjarða með samningsumboð fyrir Sjómannafélag Isfirðinga? Pétur: Nei. Áður en þetta gerð- ist var ASV búið að óska eftir til- lögunt sinna félaga um breytingar á samningnum. Sjómannafélag ísfirðinga varð fyrst til að koma með tillögur, síðan koma tillögur frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur og frá þriðja félag- inu, á Bíldudal, kom fundarsam- 11 Forystumenn sjómanna ráða ráðum sinum á skrifstofu Alþýðusambands Vestfjarða á ísafirði. F.v.: Pétur Sigurðsson, Grimur Jónsson, Gunnar Þórðarson og Sigurður Ásgeirsson. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.