Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Page 37
Daníel Para, John Berg:
Val vélafyrir
hagkvæma keyrslu
Þýding: Þór Sævaldsson vélstjóri
Verðmismunur á marine
dieselolíu og svartoliu hlutfalls-
lega hefur verið einkennilega jafn
í mörg ár þrátt fyrir gífurlegar
kostnaðarhækkanir orku yfirleitt.
Nýverið hefur eldsneytiskostn-
aður sveiflast mjög mikið og
verðmismunur allt að 50% og
meiri hefur sést (mynd 1). Þó að
núverandi ástand á kostnaði elds-
neytis haldist eitthvað að mati
manna, er almennt álitið að verð-
munur marine dieseloliu og
svartolíu hafi tilhneigingu til að
aukast. Þetta þýðir að skipsvél
framtíðarinnar þarf að geta
brennt lakara eldsneytinu (svart-
olíu).
Raunhagnað af svartolíu-
brennslu er ekki hægt að dæma af
verði stillt upp gegn seigju
(þykkt). Hin hagnýta útkoma
svartolíubrennslu (þungrar olíu
yfirleitt) verður fyrir áhrifum af
þeim þáttum er sýndir eru á mynd
2 og teknir eru saman hér á eftir.
HLUT-
Graf er sýnir tengsl milli eldsneytis-
verðs og seigju.
ELDS'NEYTISEYÐSLA.
KOSTN AÐUR
I--
VIÐ AÐ GERA ELDS-
NEYTIÐ BRENNSLUHÆFT.
SMUROLÍUVERÐ.
SMUROLÍUEYÐSLA.
VERD VÉLAR.
TÆKJAKOSTN^mV®^^-
—-------ELDSNEYTISOLÍUNA
BRENNSLUH/ÍFA
VAXTABYRÐI
KOSTN AÐUR VEGNA LEGU
SKIPS [ HÖFNUM
I I | 1— —
MDF200 A 00 1000 1500 2000 s
Þættir er reikna verður með við val á
ákveðnum eldsneytistegundum.
• Eldsneytiseyðsla eykst ef
varmagildi olíunnar lækkar.
• Til að gera olíuna brennslu-
hæfa þarf upphitun og skiljun.
Þetta tvennt ásamt tapi vegna
úrgangs veldur umtalsverðum
kostnaði.
• Smurolían þarf að innihalda
aukin bætiefni þegar keyrt er á
þungri eldsneytisolíu og er
þarafleiðandi dýrari.
• Tæki til að gera oliuna
brennsluhæfa leiða af sér há-
an stofnkostnað.
• Viðhaldskostnaður eykst þeg-
ar keyrt er á þungri olíu, ef
borið er saman við vél sem
keyrð er á léttu eldsneyti. Vél
hönnuð fyrir brennslu þungr-
ar olíu getur þó keppt við
dieselvél keyrða á léttri olíu.
• Aukinn varahlutalager: Skip
búið vélum, keyrðum á þungri
olíu, verður að sigla jafnmarga
daga á ári og viðmiðunarskip á
léttri olíu, annars væri hag-
©
HEILDAR KEYRSLU-
KOSTNAÐUR REIKNAÐUR
ÚTAMÓTI ARLEGUM
KEYRSLUTlMA.
VÍKINGUR
37