Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 37
Daníel Para, John Berg: Val vélafyrir hagkvæma keyrslu Þýding: Þór Sævaldsson vélstjóri Verðmismunur á marine dieselolíu og svartoliu hlutfalls- lega hefur verið einkennilega jafn í mörg ár þrátt fyrir gífurlegar kostnaðarhækkanir orku yfirleitt. Nýverið hefur eldsneytiskostn- aður sveiflast mjög mikið og verðmismunur allt að 50% og meiri hefur sést (mynd 1). Þó að núverandi ástand á kostnaði elds- neytis haldist eitthvað að mati manna, er almennt álitið að verð- munur marine dieseloliu og svartolíu hafi tilhneigingu til að aukast. Þetta þýðir að skipsvél framtíðarinnar þarf að geta brennt lakara eldsneytinu (svart- olíu). Raunhagnað af svartolíu- brennslu er ekki hægt að dæma af verði stillt upp gegn seigju (þykkt). Hin hagnýta útkoma svartolíubrennslu (þungrar olíu yfirleitt) verður fyrir áhrifum af þeim þáttum er sýndir eru á mynd 2 og teknir eru saman hér á eftir. HLUT- Graf er sýnir tengsl milli eldsneytis- verðs og seigju. ELDS'NEYTISEYÐSLA. KOSTN AÐUR I-- VIÐ AÐ GERA ELDS- NEYTIÐ BRENNSLUHÆFT. SMUROLÍUVERÐ. SMUROLÍUEYÐSLA. VERD VÉLAR. TÆKJAKOSTN^mV®^^- —-------ELDSNEYTISOLÍUNA BRENNSLUH/ÍFA VAXTABYRÐI KOSTN AÐUR VEGNA LEGU SKIPS [ HÖFNUM I I | 1— — MDF200 A 00 1000 1500 2000 s Þættir er reikna verður með við val á ákveðnum eldsneytistegundum. • Eldsneytiseyðsla eykst ef varmagildi olíunnar lækkar. • Til að gera olíuna brennslu- hæfa þarf upphitun og skiljun. Þetta tvennt ásamt tapi vegna úrgangs veldur umtalsverðum kostnaði. • Smurolían þarf að innihalda aukin bætiefni þegar keyrt er á þungri eldsneytisolíu og er þarafleiðandi dýrari. • Tæki til að gera oliuna brennsluhæfa leiða af sér há- an stofnkostnað. • Viðhaldskostnaður eykst þeg- ar keyrt er á þungri olíu, ef borið er saman við vél sem keyrð er á léttu eldsneyti. Vél hönnuð fyrir brennslu þungr- ar olíu getur þó keppt við dieselvél keyrða á léttri olíu. • Aukinn varahlutalager: Skip búið vélum, keyrðum á þungri olíu, verður að sigla jafnmarga daga á ári og viðmiðunarskip á léttri olíu, annars væri hag- © HEILDAR KEYRSLU- KOSTNAÐUR REIKNAÐUR ÚTAMÓTI ARLEGUM KEYRSLUTlMA. VÍKINGUR 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.