Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 38
Eldsneytiskúrfur fyrir tvígengis- og fjórgengisvélar sem keyrðar eru samkvæmt
iögmáium skrúfunnar.
kvæmnissamanburður útilok-
aður. Til að ná þessu í raun,
þarf vélin fyrir þunga elds-
neytið fleiri varahluti og nota
skiptikerfi fyrir suma vélar-
hlutina. Ef vélin er hönnuð
þannig að hún sé létt gagnvart
viðhaldsvinnu ogskiptikerfi er
notað, er hægt að stytta svo
stoppin viðhaldsins vegna að
hagkvæmnin sé innan eðli-
legra marka.
inn af keyrslutímanum (mynd
3).
I.S.O. standard 3046/1. (al-
þjóðastaðall) segir að eldsneytis-
eyðslu skuli miða við eldsneyti við
lægra varmagildið 42000 KJ/Kg
eða 10030 kcal/kg. Sumir véla-
framleiðendur miða við eldsneyti
með lægra varmagildið við 10250
kcal/kg sem gefur vél þeirra 2.2%
minni eyðslu. Sumir vélarfram-
leiðendur nefna I.S.O. staðalinn
en nota samt sem áður 10200
kcal/kg sem viðmiðunargildi, er
getur gefið rangar upplýsingar.
Áður en hafnir eru útreikningar á
hagnýti eldsneytiseyðslu ákveð-
inna vélagerða, er ráðlegt að at-
huga hvort eldsneytisolíuvarma-
gildin séu allsstaðar þau sömu.
Tvígengis- eða fjórgengisvélar.
Ef borinn er saman eldsneytis-
eyðsla tvígengis- og fjórgengisvéla
er nauðsynlegt að bera saman
lögun eldsneytiskúrfa beggja
vélagerða. Mynd 4 sýnir almennt
útlit „konstant“* hlaðinnar tví-
gengisvélar og „púlsa“ hlaðinnar
fjórgengisvélar (skýringar fylgja
hér á eftir). Eins og sést á mynd-
inni hefur fjórgengisvélin yfir-
* Konstant hlaðin vél er sú vél þar sem
öllu afgasinu er safnað saman í eitt út-
blástursrör að túrbínu og túrbinan byrjar
ekki að skila afköstum fyrr en við ca. %
fullra afkasta vélarinnar. Púlsa hlaðin vél
hefur aftur á móli mörg útblástursrör að
túrbínu, kannski tveir strokkar á hverju
röri. Þetta veldur því að túrbinan byrjar
fyrr að starfa, við kannski 60—65% álag
vélarinnar. Þetta veldur hagstæðari
bruna.
0 Fjárfesting í stofnkostnað er
því aðeins skynsamleg, að
kostir hennar og ókostir séu
rannsakaðir fyrirfram. Not-
endur þeirra sérstöku tækja
sem óhjákvæmilega þarf til
brennslu þungs eldsneytis,
verða oftast að reikna með
stuttum stoppum vegna við-
gerða á þeim.
• Útreikningar á hagnaði: Ef
ofannefndir þættir eru hug-
leiddir, er möguleiki á að
reikna út það eldsneyti er best
hentar fyrir ákveðna vél, eða
að reikna út raungróðann af
brennslu þungs eldsneytis.
Hagnaðarprósentan eykst sem
afleiðing vélarstærðarinnar og
keyrslutímans á ári. Heildar-
útkomuna má segja vera
heildarkostnað keyrslu dreg-
Graf er sýnir eldsneytissparnað við notkun annarrar vélarinnar í tveggja véla
samstæðu fjórgengisvéla, þar sem vélin er keyrð ein á hluta álagi á konstant
(jöfnum) snúningshraða. Fast innstillt álag er 2X50%
38
VÍKINGUR