Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 39
burði á hluta álags-keyrslu.
Ástæðan er að miklu leyti „púlsa“
hleðsla vélarinnar. „Konstant"
hleðsla sömu vélar gæfi ekki jafn-
góða útkomu. Hin lélega hluta
álags-útkoma tvígengisvélarinnar
er stundum lagfærð með hjálpar-
blásurum aðallega til að minnka
reykmyndunina, en blásarinn
tekur einnig til sín orku sem bæta
má strax við eldsneytiseyðslu vél-
arinnar sjálfrar. Undir engum
kringumstæðum má miða elds-
neytiseyðsluna við fullt álag allan
keyrslutíma vélanna.
Milli-hraðgengar aðalvélar
skipa þurfa oft tvöfalt fleiri auka-
hluti (við keyrslu) en hæggengar
vélar. Hinn aukni sveigjanleiki er
fæst við notkun margra véla við að
knýja skip er hægt að nota til að
spara eldsneyti ef vélarnar þurfa
ekki að starfa á fullu álagi allan
tímann. Mynd 5 sýnir tilfelli þar
sem fjórgengisvélar eru keyrðar á
„konstant" (jöfnum) snúnings-
hraða, sem er eðlilegt ef ásrafalar
eru notaðir vegna bógskrúfu eða
annars slíks. Marg-véla aðalvéla-
kerfi býður einnig upp á aðra
kosti. Hægt er að færa hluta allrar
viðhaldsvinnunnar út á sjó og
stopptími viðhaldsins vegna
minnkar þarafleiðandi.
Viðhaldskostnaður eykst með
fjölgun strokka. Venjulega getur
©
ÁSAFLSÞÖRF ÞEGAR
SKRÚFUSKURÐUR ER
100%
Dæmi um ásaflstap við drátt þegar
keyrt er með konstant skrúfuhraða.
VÍKINGUR
AFLTAP VIÐ
KEYRSLU Á KON-
STANTSNÚN-
INGSHRAÐA
%
2S -
20 -
15 -
10 -
5 -I
vélarframleiðandinn sagt fyrir um
varahlutaþörf og þann tíma er
viðhaldið tekur og hve lengi vélin
er stopp vegna viðhalds. Sumar
vélar eru hannaðar til auðveldra
viðgerða, sem einnig má skoða
sem minni kostnað. Heildar við-
gerða- og viðhaldstími er venju-
lega styttri á minni vélum. Miðað
við notkun og siglingaleið getur
verið möguleiki að framkvæma
allan aðalhluta viðhalds í frekar
stuttum stoppum, og þó sérstak-
lega ef notað er ákveðið kerfi við
að skipta út gömlum notuðum
hlutum og settir í nýir.
Hinn raunverulegi viðhalds-
kostnaður er samspil margra þátta
eins og vélarhönnunar, vélar-
stærðar, siglingaleiðar skipsins,
hvernig staðið er að viðhaldinu og
hvernig viðhaldssamningar við
3ja aðila eru. Öruggasti vegur
viðhalds, kostnaðarins vegna, er
að skipuleggja það strax í upphafi,
þ.e. við smíði skipsins.
©
„Konstant“ snúningshraði/lögmál
skrúfunnar
Skiptiskrúfa gefur eðlilega
besta nýtni ef hún er keyrð miðað
við lögmál skrúfunnar eða sem
næst þeim. (Skipsskrúfa ákveð-
innar stærðar og lögunar breytir
nýtni sinni eftir snúningshrað-
anum og skurðinum, þannig að
hún við fullan snúningshraða þarf
ekki að vera með bestu nýtni við
fullan skurð heldur við 7/8 skurð
svo tekið sé gróft dæmi. Inn í þetta
spila einnig veður, straumar og
sjólag). Á mynd 6 sjást greinilega
ókostir keyrslu á „konstant"
snúningshraða. Strax við 50% álag
frá aðalvél hafa tapast 6% afls,
sem næstum beint er hægt að færa
yfir á 6% meiri eldsneytiseyðslu. Á
mynd 7 sést það sama við drátt. Á
80% álagi eða fullum drætti hefði
verið hægt að spara 20% olíu-
eyðslunnar með því að fara eftir
lögmálum skrúfunnar. Besta
púnkt skrúfuskurðarins á „kon-
39
7 I | I T
S0 100 %
AFL ÞEGAR KEYRT ER EFTIR LÖGMÁLUM SKRÚFUNNAR
Áhrif slæmrar skrúfunýtni þegar keyrt er með skiptiskrúfu á konstant snúnings-
hraða.