Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 6
Fiskveiðistefiian 1983 Togaraskipstjórar voru tiltölulega nokkuð sáttir við það fyrirkomulag sem haft var á fram- kvœmd veiðanna á síðasta ári. Þó voru þeir með ýmsar athugasemdir með eitt og annað. í fyrsta lagi var um að ræða þau stœrðarmörk á þorski sem miðað var við. Arið 1974 við verðlagningu 1. jan. var miðað við 57 cm sem stóran fisk og var í hœsta verðflokki. Arið 1975 þótti bátaflotinn standa höllum fœti og voru stœrarmörk á stórum fiski sett 75 cm. og stœrri. Síðustu ár hefur 70 cm.fiskur verið verðlagður sem stór fiskur. Þessar breytingar ásamt öðrum í verðlagningunni hafa togaramenn talið skerða mjög sinn hlut. 1 annan stað hefur togaraskipstjórum þótt að sérþrengt á verðtíðinni, þar sem nœr ómögulegt er fyrir þá að stunda veiðar með árangri. Telja tog- araskipstjórar að betur verði að standa að skipt- ingu á vertíðinni milli veiðarfœra. Togarar og bátar hafa fengið úthlutað ákveðni fiskmagni sem hámarks veiði og eru menn a/menn sáttir við það. Hringl með viðmiðunarstœrðir hafa dregið á eftir sér Ijótan slóða, sem ég mun ekki tíunda nánar að þessu sinni. í þriðja lagi er mjög aðkallandi að á lokuðu svœðunum fari fram könnun nokkru áður en þau eru opnuð svo að vitað sé hvernig fiskur er þar. Þetta getur sparað mikila siglingu flotans, stund- um til einskis, en oft getur verið að um stór skip sé að rœða, þegar svo vill til að flotinn hefur veiðar og þannig fer að loka verður svœðinu aftur vegna smáfisks. Það er ýmislegt sem bœta má og ná betri sam- vinnu um. 1 fjórða lagi verður að stefna að þvi að allur fiskur, sem veiddur er fái þá bestu meðhöndlun sem mannlegur máttur getur framkvœmt. Það er vítavert kœruleysi að koma með stór- skemmdan afla að landi. Að endingu vil ég beina nokkrum orðum til framleiðenda, látið ekki st'orslys endurtaka sig eins og þau sem átt hafa sér stað að undanförnu. I.S. 6 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.