Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 18
þurr-flotbjörgunarbúningar Búningar sem þessir eru nú þegar lögskipaöir um borð í öll norsk skip. NORD 15 S m.i þurrbjörgunarbúningarnir auka á líflíkur manna úr fáum mínútum í 15 klukkustundir í 0° köldum sjó. h í 11 búningarnir hafa þessa mikilvægu eiginleika: Q Halda líkamshita ofan hættu- marka í 15 klst. í 0° köldum sjó. □ Vatnsheldir meö mikla flot- hæfni. □ Þægilegir í notkun. Liprir þriggja fingra vettlingar. □ Upprétt flotstaða, auðveit að synda. □ Öranslitaðir og með endur- skinsmerki. Sjást vel úr fjar- lægð. □ Lyftibelti með krók, flauga og tengilína. □ Eru úr nælondúk, húðuðum eldþolnu „NEOPRENE". □ Með lausu fóðri sem þvo má í þvottavél. □ Auðvelt að bæta rífur og göt. Viðgerðarefni fylgir. □ Mikið geymsluþol — lágmarks viðhald. □ Frágangur, hönnun og efni í hæsta gæðaflokki. □ Mest seldu búningamir í Nor- egi. □ NORD 15 björgunarbúningarnir eru viðurkenndir af Siglinga- málastofnun ríkisins til notkun- ar í íslenskum skipum. Hægt að íklæðast á örskömmum tíma yfir ytri fatnað og skó. Ein stærð. Til notkunar í neyðartilfell- um. Lögskipaöur fyrir alla áhöfn á norskum skipum. Vinnubúningur með lausum vett- lingum og vatnsþéttri manséttu. Til notkunar þar sem þörf er fyrir vinnu- og björgunarbúning sam- tímis. 3 stærðir. Áföst stígvél. Með áföstum vettlingum sem hægt er að smeygja sér úr. Lögboðnir á norskum olíuborpöllum og þyrlum. 3stærðir. Áföst stígvél. Við bjóðum hverskonar skoðunar- og öryggisbúnað til skipa og báta. Pains Wessex línubyssur og neyöarmerki. Einnig í miklu úrvali: Veiðarfæri — útgeröarvörur— vélaþéttingar — verkfæri — málningavörur — tjörur — bygg- ingavörur— sjófatnaöur — vinnufatnaöur og ótal margt fleira. 65 ÁR í FARARBRODDI HEILDSALA — SMÁSALA oaaaiiiDa ajaaiiaaaaaa a? ÁNANAUSTUM, GRANDAGARÐI, SÍMAR 28855 — 13605. 18 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.