Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 36
Hækkun kauptryggingar r r bídur samninga viö LIU Fulltrúi sjómanna sitji í Verðlagsráði að svo komnu „Ennfremur má geta þess, að við erum ekki sammála um þá hug- mynd Sjómannasambands ís- lands að draga fulltrúa sjómanna út úr Verðlagsráði sjávarútvegs- ins, því ef það verður gert, hafa sjómenn lítil eða engin áhrif hvernig fiskverð verður mótað. í fiskverðsmálum þurfa sjómenn að standa saman.“ Þá sagði Ragnar, að skipuð hefði verið sérstök kjaranefnd innan Öldunnar og hefði hún þegar hafið störf. Menn innan Öldunnar væru sammála um að það væri margt, sem þyrfti að lagfæra í bátakjarasamningunum. Til dæmis væru menn óánægðir með að ekki skuli vera sér samn- ingar fyrir minni skuttogarana, eða þá að menn gætu greitt at- kvæði sérstaklega um samningana á þeim. Gunnar Gunnarsson, Ólafsvík og Þorsteinn Einarsson, Reykjavík eru þegar byrjaðir að athuga málefni togaramanna. „Á næstunni mun ég beita mér fyrir nánari tengslum við félögin úti á landi. Ég hef hugsað mér, að boða til sérstakra umræðufunda með einhverskonar hringborðs- sniði, því menn eru opnari þá, en þegar þeir þurfa að koma í ræðu- stól. Þá er ætlunin að bæta skrif- stofuaðstöðuna hjá okkur, þannig að ekki þurfi að loka þegar fram- kvæmdastjórinn fer frá eða í frí,“ sagði Ragnar Hermannsson að lokum. Svo sem flestum mun kunnugt þá hefur kauptrygging og lífeyris- sjóðsiðgjöld að undanfömu fylgt þeim taxtahækkunum sem verða hjá landverkafólki. Hinn 1. janúar 1983 hefði samkvæmt því kaup- tryggingin og iðgjaldagreiðslurnar átt að hækka sem svaraði 2% sem var sú kauphækkun er verkafólk í fiskvinnu fékk þá. Hinsvegar hafa flest ef ekki öll fiskimannafélög Nú innan tíðar mun hefjast starfræksla myndbanka er hafa mun á boðstólnum fræðslu- myndaefni er varðar öryggismál sjómanna. Með þessu fyrsta fréttabréfi samstarfsnefndar er ætlunin að skýra frá hvað býr að baki stonfun myndbankans og hugmyndir þeirra aðila er staðið hafa að undirbúningi málsins um notkun á myndefni því sem bankinn kemur til með að hafa yfir að ráða. Að stofnun myndbankans standa fjölmargir hagsmunaaðil- ar, samtök og stofnanir er láta sig varða á einhvem hátt öryggismál sjómanna. Þessir aðilar eru: Stýrimannaskólinn í Reykjavík, Vélskóli íslands, Sjómannasam- band íslands, Farmanna- og verið með leusa samninga frá haustinu 1982 og LÍÚ því hengt sig í það og neitað um hækkunina 1. janúar 1983 fyrr en gengið hafi verið frá samningum. Málið er því enn í biðstöðu og undir vilja ein- stakra félaga komið hvort fram- lengja beri samningana við LÍÚ í óbreyttri mynd eða hvort fara á út í samningaviðræður með tilheyr- andi aðgerðum. fiskimannasamband íslands, Landssamband ísl. útvegsmanna, Slysavamarfélag íslands, Land- helgisgæslan, Sjóslysanefnd, Sigl- ingamálastofnun ríkisins, Hafskip h.f„ Eimskipafélag íslands h.f„ Skipadeild Sambans ísl. sam- vinnufélaga, íslensku tryggingar- félögin. Til að vinna að undirbúningi stofnunar og starfrækslu mynd- bankans var í mars mánuði 1982, stonfuð af orangreindum aðilum fimm manna nefnd undirritaðra. Nefndin hefur nú kannað framboð á hentugu myndefni, leitað eftir fjárstuðningi hagsm- unaaðila og keypt efni erlendis frá sem nú er verið að aðlaga íslensk- um aðstæðum (setja íslenskt tal á myndefnið). Notkun á myndefni frá mynd- bankanum mun sjálfsagt verða með ýmsum hætti þegar fram líða stundir og séð verður frekar hvemig best má nýta myndefnið til hagsbóta fyrir íslenska sjómenn og útgerðir skipa. Myndbankastarfsemin aö hefjast Mikil áhersla lögö á fræöslumyndaefni um öryggismál 36 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.