Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 45
Fyrir pækilsöltun: fiskkassar
úr stáli, galvaniseraöir og málaöir
Flot þessi eru í tveimur stærðum,
kúla 18 mm að þvermáli og sívaln-
ingur 16 mm að þvermáli og 35 mm
langur. Teinninn verður þá 22—24
mm aö þvermáli. Við hönnun tóg-
anna var sérstaklega hugað að því
að þau yrðu lipur í notkun, stæðust
vel núning, væru sterk í sliti og
þyldu 250 faðma dýpi. Árangurinn
varð svo þessar tvær gerðir flot-
tóga sem nemur 5—6 kg og slit-
styrk yfir 3 tonn. Menn ættu þó að
varast að leggja svo mikið á flot-
teina, þar sem mikið álag fer illa
með þá, flotin aflagast og það
dregur úr flothæfni þeirra. Auk
þessara nýju gerða verður áfram
unnið að endurbótum á eldri gerð
flotteina, sem er eðlisléttur kaöall
og reynt er til þrautar hvort sú leið
erfær.
Ný blikkljós frá
Jotron
Norska fyrirtækið A/S Jotron
kynnti fyrir skömmu nýja gerð
blikkljósa, sem nefnist MF-1111, og
eru ætluð fyrir fiskiskipaflotann. í
fjölda ára hefur Jotron framleitt
blikkljós og neyðartalstöðvar, sem
ætluð eru til notkunar við verstu
hugsanleg skilyröi. Nýja blikkljósið
varð til vegna þeirrar reynslu, sem
fengist hefur af eldri framleiöslu.
M-1111 er algjörlega vatnsþétt
niður á 300 metra dýpi og er með
sjálfvirkan dag/næturslökkvara.
Ljóshúsið er venjulegur glóöar-
lampi og rafhlöðuhúsiö er sjálflýs-
andi að utan. Tveir blikkarar eru í
Ijóshúsinu, algjörlega samhæfðir,
þannig að þeir þlikka aldrei sitt á
hvaö, en norska Fiskeridirektoratet
hefur gert kröfu um slíka blikkara.
Á næstu mánuðum sendir Jotron
frá sér nýjan blikkara, M-1112, þar
sem er knúinn gasi í staö rafhlaðna.
Ljósgeislarnir frá þeim blikkara
eiga að sjást yfir stórt svæði, en
þrátt fyrir það verður verðið svipað
og á eldri blikkljósum frá Jotron.
í þjónustu fiskveiða og
fiskiðnaðar
Pétur 0 Nikulásson
FYRR HSKIÐNADINN:
ALLIBERT fiskkassar hannaöir
fyrir islenskar aöstæöur
BT handlyftivagnar, einnig RENA pappakassar fyrir
galvaniseraöir fyrir fiskiönaöinn fersk, fryst og þurrkuö matvæli
GBO veiöarfæri og flot fyrir STEINBOCK gaffallyftarar.disel-,
aflamenn bensin-, gas- og rafmagnslyftarar
ifllS Pétur 0 Nikulásson
■ VFl H TRVTjGVAGÖTU 8 SÍMAR 22650 20110
VfKINGUR