Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 56
EINKAUMBOÐ
BJÖRN & HALLDÓR HF.
Síðumúla 19, Reykjavík, Símar 36030 og 36930, Telex 2167
BERGEN dísilvélar voru valdar í raðsmíðaverkefnið. Nú
eru um 18000 hestöfl af BERGEN dfsil í gangi á Islandi.
Eftirtalin ný skip bætast við í íslenska flotann á næstunni,
öll búin BERGEN dísilvélum: Nýbyggingar nr. 36 og 37
Þorgeir og Ellert, Akranesi: Gerð LDM 990 hestöfl
750 sn/mín. Nýbyggingar nr. 66 og 67, Slippstöðin hf.,
Akureyri: Gerð LDM 990 hestöfl 750 sn/mín.
Það er engin tilviljun að CUMMINS Ijósavélar hafa
verið valdar í ofangreindar nýbyggingar, því þær hafa þegar
sannað ágæti sitt til sjós og lands.
Til raðsmíðaverkefnisins voru valdar 265 ha CUMMINS
vélar.
Tækni-. varahluta-
og viðgerðarþjónusta
CUMMINS UÓSAVÉL_
UTGERÐAR-
MENN!
Asetning