Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 17
Nýja bátavélin (rá M.A.N. og B&W er 520 hestöfl. yfirsýn yfir stærö torfunnar og fisktegundir en venjuleg tæki. Ekki þarf aö fjölyrða um mikil- vægi þess aö geta gert sér grein fyrir stærö og tegund fisksins áöur en veiöar hefj- ast. i mars sl. var fisksjáin próf- uö um borö i G.O. Sars i viku- rannsóknarferð á Lofoten- svæöinu. Leiöangursstjórinn, O. Nakken, sagöi tækið boöa mikla framför varöandi stærö fisksins og stærö torfunnar sem lóöaöerá. Meö þessari fisksjá ættu menn aö geta forðast betur en áöur aö veiða smáfisk og þær tegundir sem bannaö er aö veiöa eftir aö kvótinn hefur veriö fylltur. (Þýtt úr ensku. Fréttatilkynning frá SIMRAD Subsea A/S.). Umboösmaöur á íslandi er Friðrik A. Jónsson h.f., Skipholti 7 Reykjavik, sími 14135. Kílómetramælir fyrir göngugarpa Eitt er þaö sem hrjáir okkur marga, kyrrsetumenn, viö verðum aö hálfgeröum aum- ingjum til líkamans, þ.e. ef viö nennum ekki aö stunda ein- hverja likamsrækt. En ætli þaö sé ekki meö flesta eins og mig aö viö byrjum aö byrgja brunn- innof seint. Ein er sú líkamsþjálfun sem allir ættu aö geta veitt sér og þarf ekki aö kosta til neinum tækjum eöa aðstöðu, þ.e. aö gangaeöaskokka. Nú er kominn á markaöinn (a.m.k. erlendis) svolitiö hjálp- artæki handa okkur, þ.e. kiló- metramælir. Ekki dugir minna en aö ganga nokkra kílómetra á dag ef eitthvert verulegt gagn á aö vera að þessu og þá dugir ekki aö rölta i rólegheit- um. Hver og einn verður að finna sinn eigin hraða. Þaö gerir hann meö þvi að mæla hjartslátt sinn á göngunni. Hjartsláttur manns á besta aldri, þ.e. um fimmtugt, er u.þ.b. 65—75 slög á minútu. Hjartsláttur á hraöri göngu má ekki fara upp fyrir u.þ.b. 160 slög á minútu hjá honum. Menn þjálfast fljótlega upp í þaö aö geta gengið hraðar. Kunnáttumenn i þessari listgrein, göngu, segja aö ekki liði á löngu þar til afdankaöir kyrrsetumenn fari aö lita bjart- ari og hressari augum á lífið. Þeir fyllast nýjum krafti i öllum sínum störfum. Og svo er þetta liklega langbesta ráöiö til að hætta aö reykja. Eigum viö að reyna? Áfiskveiöitæknisýningunni i Noregi í sumar sýna M.A.N. og B&W-vélaverksmiöjurnar m.a. nýja bátavél af Alpha tegund sem þær hafa þróaö sameig- inlega, ásamt tilheyrandi bún- aði. Stuttorð lýsing: hraö- gengur 12-strokka V-mótor, 520 hestöfl; gerö: M.A.N.- D254MLE; gir: 1800/300 snún./min. meö innbyggöri stjórneiningu fyrir skrúfuna; 1600 mm fjögurra-blaða skiptiskrúfa; fjarstýring meö vakt- og stjórntækjum. Fyrirtækið býöur aö ööru leyti 100—520 hestafla hraö- gengar vélar og 650—5000 hestafla meöalhraögengar vélar. Umboðsmaður á Islandi er: M.A.N.-B&W disilvélar sf., Barónsstíg 5, Reykjavik, sími 11280. Víkingur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.