Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 44
Broström .. .þarsem franskt koníakflaut ómælt og glæsimeyjar glöddu augaö... 44 Víkingur Broströms, meöfylgjandi heimsóknum í íburðarmikla næturklúbba þar sem franskt koniak flaut ómælt og glæsi- meyjar glöddu augað. Allt voru þetta sannanir um mikilleika og veldi Broströms i Gauta- borg. Á veldistímum sínum gaf Broström bæ sinum sjóminja- safnið, sem er eitt hið merk- asta i heimi. Hvað sem öllu lið- ur er það glæstur minnisvarði um siglingaveldi, sem einu sinni var. Friðsælt fjölskyldulif Broströms varði þó ekki til ei- lífðar. Árið 1965 laust eldingu niður i liki Ijóshærðrar nætur- klúbbadrottningar og dans- meyjar, Önnu-Bellu Lee. Hinn uppburöarlausi og viljalitli maöur var á ný dreginn inn i taumlaust næturlíf og svall. Margendurteknar sjálfs- moröstilraunir Önnu-Bellu, ásamt innbyrðisátökum í stjórn útgerðarsamsteypunn- ar fóru illa með hinn veikgeðja Broström. Broddborgarar Gautaborgar voru yfir sig hneykslaðir, en Ann-lda móðir hans varöi hann til hins sið- asta. Hún lést daginn fyrir 100 ára afmæli útgerðarinnar. Þann tíma, er Broström átti ólifað, varð hann að berjast einn á móti hneykslun brodd- borgaranna. Vandræði einka- lifsins hrönnuðust upp. Skipa- flotinn var kominn í mótvind, og hvers kyns vandræði steðj- uðu að. Hann skildi við Önnu- Bellu, án þess að verða af nema með eins og eitt „vænt skipsverö", og það mátti telj- ast ódýrt með 100 skip á höf- unum. Illgjarnar tungur töldu, að hann hefði sloppiö svo ódýrt frá málinu vegna flösku, ANNA BELLA LEE, dans- mærin sem sumir telja að eigi þátt í veldissigi Broström- skipafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.