Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 11
Finnstgottaðvera... ■rai | Á . Erlendur á skrifstofu sinni um borð í Álafossi. tíma á sjónum til að komast í stýrimannaskólann, fór ég þangað, 1946, og kláraði 1948. Á þeim tima var meira framboð á stýrimannsefnum heldur en eftirspurn. Þá var oft helmingur, og jafnvel meira, af hásetunum, sem voru með stýrimannapróf. Þannig var það mjög algengt aö menn voru þrjú, fjögur eða jafnvel fimm ár, sem hásetar og af- leysinga stýrimenn, áöur en þeir fengu stýrimannastöðu. Þetta er verulega breytt núna og það er undantekning ef maður þarf að fara aftur niður á dekkið eftir að hann er orð- inn stýrimaður. Snöggsoðnir stýri- menn Ég býst við að það stafi að einhverju leyti af minni ásókn, og svo líka að á árunum 1960—70 varð geypileg upp- bygging i flotanum og þá þurfti að nota alla þessa menn strax i starfi. Stundum hefur maður kannski hugsaö þannig að það hafi ekki verið alltof gott fyrir óreyndan mann að fara of fljótt í þetta starf. Þvi að auð- vitaö þarf sína reynslu í þetta starf eins og önnur og að- lögunartíma. Þannig hefur manni stundum fundist að menn komi ansi snöggsoðnir inn í stýrimannsstarfið. Og eins höfum við stundum þurft að nota menn, sem sjaldan og lítið hafa verið á þessum skip- um. Það er svipað og ef fiski- menn þyrftu að fara að nota farskipsmenn og svo öfugt. Þetta er auðvitað töluvert ólikt. Þótt siglingin sem slik sé sú sama, þá er vinnan allt önnur. Að fiska og gera að og koma fiskinum i góðu lagi i land er allt annað en stúvning og sjóbúningur farms og þess háttar. Nú vantar stjórnsemi Eg veit ekki hvort þörf er á breytingu á menntun stýri- manna til að gera þá tilbúnari þegar þeir koma til starfa, heldur en þeir eru nú. Það er mikil hjálp í þessum sjóvinnu- námskeiðum, menn fá þar betri undirstöðu, en aðal und- irstaðan er auðvitað starfið sjálft, að menn fái að kynnast starfinu nægilega áður en þeir verða yfirmenn. margir hafa ágæta þekkingu, þegar þeir Á þeim tíma var meira framboö á stýrimannsefnum helduren eftirspurn. Þá var oft helmingur, og jafnvel meira, af hásetunum, sem voru meö stýrimannspróf. Víkingur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.